2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af Aimar »

Er með 2 kubba sem hafa virkað saman en geta selst i sundur.

sk hynix hma82gu6afr8n-uh 2400t ub1 11

og

crucial "ct16g4sfd824a" cl 17 1.2v dd4 2400mhz

stykkið er á 8þ.

er i kopavogi.
Last edited by Aimar on Þri 24. Nóv 2020 10:13, edited 1 time in total.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af Aimar »

upp
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af steinar993 »

8k stykkið? það er dýrara en ný 2x8gb minni á hærri tíðni
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af Sydney »

Já þetta verð meikar ekki sens, getur fengið 16GB 3600MHz kit fyrir sama pening

https://www.att.is/corsair%2016gb%20ddr ... 0cl18.html
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af Aimar »

Kannski vantar einhvern 1x 16gb
Kannski vantar einhverjum 32gb
Þetta eru 16gb kubbar.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af Aimar »

Einn kubbur i Kisildal kostar 13.500
https://kisildalur.is/category/10/products/1515

Svo verð a einum notuðum a 8þ. Er bara flott verð.
60% sirka af núvirði.

En auðvitað má hver og einn hafa sina skoðun. En flott að bera sirka sama hlutinn. 2400mhz og 2666mhz en baðir 16gb. Kubbar.

2x8gb kubbar er bara allt annað.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af steinar993 »

rétt hjá þér, enda las ég eins og þú værir að selja 2x8gb kubba og ég sá bara rautt! mín mistök, gangi þér vel með söluna :)
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.

Póstur af Sydney »

Já líka misskilningur hjá mér, sorry.

Múgæsingurinn aðeins of mikill.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Svara