Elko er með þennann skjá til sölu, en ég finn takmarkaðar upplýsingar um hann á netinu.
https://elko.is/lenovo-c24-25-24-skjar-le66b0kac1eu
Hann yrði notaður nánast eingöngu tengdur við PS4 tölvu.
Er einhver hér sem hefur notað þennan skjá og getur mælt með eða á mótinu honum?
Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6208
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
"Give what you can, take what you need."
Re: Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
Þetta er auðvitað enginn high end skjár, þetta er svona það ódýrasta sem þú ert að kaupa útúr búð.
Sennilega skítsæmilegur skjár þannig séð. 75" hz og freesync hljómar fínt, hinsvegar nýtist það ekkert á PS4 sem er cappað á 60 hz og supportar ekki amd freesync.
Getur sennilega fundið fínan notaðan skjá til sölu á svipuðu verði ef ekki ódýrara.
En erfitt að koma með einhver meðmæli eða ekki því þú ert ekki með neinar kröfur, t.d. budget.
Og afhverju 24"? Er einhver ástæða fyrir að það má ekki vera stærra?
Og ef þetta er tengt við PS4, hví ekki eitthvað ódýrt sjónvarp?
Sennilega skítsæmilegur skjár þannig séð. 75" hz og freesync hljómar fínt, hinsvegar nýtist það ekkert á PS4 sem er cappað á 60 hz og supportar ekki amd freesync.
Getur sennilega fundið fínan notaðan skjá til sölu á svipuðu verði ef ekki ódýrara.
En erfitt að koma með einhver meðmæli eða ekki því þú ert ekki með neinar kröfur, t.d. budget.
Og afhverju 24"? Er einhver ástæða fyrir að það má ekki vera stærra?
Og ef þetta er tengt við PS4, hví ekki eitthvað ódýrt sjónvarp?
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
eina sem mér finnst slakt við þennan skjá er fóturinn.
ekkert adjustability
ekkert adjustability
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6208
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
Þetta er ætlað fyrir ungling sem spilar PS4 með headphones.
Því ódýrara, því betra.
Er eitthvað á sambærilegu verði sem er betra? Er eitthvað sjónvarp sem kemst nálægt þessu í verði?
Er eitthvað sjónvarp sem kemst nálægt þessu í input lag og er líka ódýrt?
Því ódýrara, því betra.
Er eitthvað á sambærilegu verði sem er betra? Er eitthvað sjónvarp sem kemst nálægt þessu í verði?
Er eitthvað sjónvarp sem kemst nálægt þessu í input lag og er líka ódýrt?
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6208
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
Hefurðu first hand reynslu af honum? Er í lagi með liti og contrast?worghal skrifaði:eina sem mér finnst slakt við þennan skjá er fóturinn.
ekkert adjustability
"Give what you can, take what you need."
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
já hef prufað hann, hann var með sæmilega birtu og liti.gnarr skrifaði:Hefurðu first hand reynslu af honum? Er í lagi með liti og contrast?worghal skrifaði:eina sem mér finnst slakt við þennan skjá er fóturinn.
ekkert adjustability
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
Last edited by appel on Mán 23. Nóv 2020 13:29, edited 1 time in total.
*-*
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6208
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Meðmæli eða mótmæli fyrir Lenovo C24-25
Reyndar er hann ódýrari í Elko (16.495 kr)
"Give what you can, take what you need."