[ÓE] i7-7700K

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] i7-7700K

Póstur af MarsVolta »

Sælir,

Er að óska eftir i7-7700K örgjörva. Getið sent mér pm eða hent hérna inní þráðinn ef þið eigið eitt stykki sem þið eruð ekki að nota. Takið fram verð plís
Svara