
Er með til sölu Xiaomi Mi 10, keyptur í tungskin fyrir u.þ.b 4 mánuðum síðan.
6.67 90hz Amoled skjár
Snapdragon 865 örgjörvi
8GB Ram
256GB Rom
108MP myndavél
Þráðlaus hleðsla
Reverse Hleðsla
Ofur græja, sem slær flestum símum við.
Með honum fylgir hleðslutæki, hulstur og kassinn.
Frábær sími í alla staði.
95k er verðhugmynd