Skjár '"Flickerar" í smástund þegar kveikt er á honum.

Svara

Höfundur
Cozmic
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Staða: Ótengdur

Skjár '"Flickerar" í smástund þegar kveikt er á honum.

Póstur af Cozmic »

Er með Asus ROG Strix XG27VQ skjá sem gerir þetta : https://gfycat.com/simpleidealcurassow þegar ég kveiki á honum eftir að það hefur verið slökkt á honum yfir nóttina, eftir svona 10-30 sek hættir þetta og skjárinn fúnkerar venjulega. Stundum er það meir og sérstaklega í dag var þetta yfir allan skjáinn og í góða 1-2 min sem hræddi mig. Þetta byrjaði vægt í sumar eins og gifið sýnir.

Ég hef prófað nýjar snúrur og annað skjákort og er handviss um að þetta sé skjárinn.

Mig grunar að þetta sé eitthvað varðandi þegar hann nær að kæla sig niður því ef ég hef slökkt á honum í klukkutíma eða tvo gerist þetta ekki, hinsvegar yfir heila nóttu þá gerist þetta en lagast þegar hann hitnar upp.

Eitthverjar hugmyndir ?

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Skjár '"Flickerar" í smástund þegar kveikt er á honum.

Póstur af Mossi__ »

Ég myndi halda gallaður panill, eða palinninn að fara að gefa upp öndina.

Hefuru prófað annan skjá við tölvuna eða þennan skjá bið aðra tölvu?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Skjár '"Flickerar" í smástund þegar kveikt er á honum.

Póstur af worghal »

gerist þetta með öðrum kappli líka?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara