Router skilur NVIDIA Shield útundan
Router skilur NVIDIA Shield útundan
Sælir.
Getið þið ímyndað ykkur af hverju turninn minn nær nettengingu en ekki margmiðlunarspilarinn minn?
Ég er búinn að svissa köplum og portum, m.a.s. skipti um snúru í skjöldinn, en allt kemur fyrir ekki, hann bara fær ekki að tengjast með kapli.
Bara allt í einu.
Skil ekki.
Getið þið ímyndað ykkur af hverju turninn minn nær nettengingu en ekki margmiðlunarspilarinn minn?
Ég er búinn að svissa köplum og portum, m.a.s. skipti um snúru í skjöldinn, en allt kemur fyrir ekki, hann bara fær ekki að tengjast með kapli.
Bara allt í einu.
Skil ekki.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Version af Shield?
Hvenær keypt?
K.
Hvenær keypt?
K.
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Shield Android TV Version 9.
Keypt fyrir ca. ári síðan í ELKÓ.
Keypt fyrir ca. ári síðan í ELKÓ.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Búinn að endurræsa allt heila klabbið?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Er nokkuð MAC addressu filter á routernum?
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?
K.
K.
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Nei, enginn filter.Póstkassi skrifaði:Er nokkuð MAC addressu filter á routernum?
Gerði það, virkaði ekki.kornelius skrifaði:Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?
Ekki einu sinni wifi virkar.
Fæ bara "Connected, no internet".
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Þá er bara hard-reset eftir.mikkimás skrifaði:Nei, enginn filter.Póstkassi skrifaði:Er nokkuð MAC addressu filter á routernum?
Gerði það, virkaði ekki.kornelius skrifaði:Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?
Ekki einu sinni wifi virkar.
Fæ bara "Connected, no internet".
K.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Gætir prófað að fara framhjá router eða switch og tengt Shield beint við ljósleiðarabox (ef það á við).
Getur þá útilokað búnaðinn á heimanetinu.
Getur þá útilokað búnaðinn á heimanetinu.
Just do IT
√
√
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
What the actual fuck?
Um leið og ég breytti í "Use network provided time", þá small netið í gang
Allt komið í lag núna, just in time for NFL.
Um leið og ég breytti í "Use network provided time", þá small netið í gang
Allt komið í lag núna, just in time for NFL.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Klukkan þarf að vera rétt til að TLS virki.