[ÓE] Budget korti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

[ÓE] Budget korti

Póstur af zurien »

Er að púsla saman vél fyrir einn 9. ára sem er að dunda sér mest í Minecraft(java ed.), Fortnite, Apex osfr.
Vantar ódýrt skjákort, 1050ti(4Gig) eða álíka.
Kostur er ef kortið þyrfti ekki auka rafmagn. Get max reddað molex-2-6pin plug ef þyrfti fyrir vélina sem þetta á að fara í.
Svara