ÓE skjákorti - Low profile

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

ÓE skjákorti - Low profile

Póstur af BjarniTS »

Daginn

Er með gamla Dell Optiplex 3010.
Vantar skjákort með 2x digital video outputs.

Vélin er notuð í einföld verkefni þannig að þetta skjákort má vera bara eitthvað gubb.
Engin leikjaspilun.

PCI-E low profile ætti að ganga , sama hvaða kort.

Mbk
Bjarni
Nörd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: ÓE skjákorti - Low profile

Póstur af worghal »

á eitt HD5570 1gb.
dvi og hdmi á því, er reyndar með full size bracket þar sem það er auka vga á því, en ekkert mál að taka það bara af ásamt bracket.
það er svo lítið að það þarf hvort sem er ekki bracket til að halda sér í ;)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara