Uppfærsla fyrir væntanlega leiki.

Svara

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Uppfærsla fyrir væntanlega leiki.

Póstur af Andriante »

Jess.. Málið er að ég er með crappy tölvu sem ég er búinn að eiga síðan ég var 13, er 16 núna.

Anyway spurningin er hvort þið gúrúar vitið hvar ég get fengið uppfærslu og læti?

Verður að vera uppfærsla þar sem tölvan ræður ágætlega við leikinn.. Er ekki að tala um að gera tölvuna að einhverri geimskutlu eins og sumir halda alltaf að þurfi.
T.d. þá sögðu mér allir að ég þyrfti einhverja 3ghz tölvu eða e-ð til að geta spilað HL2 og WoW (HL2 60-90 fps, WoW 30-50 fps)

1-AMD Athlon™ XP 1800+, 1538MHz, 256KB (0% Load)
(RAM) usage: 211/512MB
(41.21%) (GFX) NVIDIA GeForce2 Ti, (Display) 1024x768/32bit/75Hz

(OS) Windows XP Professional (5.1 - 2600) (installed for) 57w 4d 43m, (uptime) 2d 14h 12m 19s .:. (HDDs) 1.63GB/55.8GB(2.9%) free.



Takk,

Andriante.

Ps. 50-65k budget.
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Legolas »

Sæll, ég veit ekki hvað skal segja, það er alveg sama hvað
maður leggur til hér það kemur alltaf einhver haugur og þykist
vita betur, það er auðvitað Óendanlega margir möguleikar þetta
er auðvitað mitt bara álit en ég skal koma með eitt dæmi sem
er nóg í flest allt sem þarf í dag.

Það sem þarf er:
móðurborð >
MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 = 13.950kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1237

Örri >
3200+ (939) OEM = 15.450kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1482

örgjörva vifta >
Coolermaster Ultra Vortex Dream (Með hraðastýringu) = 3.450 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1226

Minni >
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB (=1GB), DDR400 = 11.950 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1001

Skjákort >
Þori varla að segja en þetta er alveg nógu gott
Sapphire ATI RADEON 9600XT 256 MB DDR minni, = 14.915 kr
http://www.computer.is/vorur/4283

þetta gerir rétt um 60.000
Svo er bara spurning hvort þig vanti eitthvað fleira t.d.
> Kassa ?
> PSU ?
> HD ?
> ?


Ég bara vona að þetta hjálpi eitthvað
en þetta er það sem ég myndi gera í dag
Kveðja Lego
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Fáðu þér frekar geforce 6600 GT eða betra.

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

Legolas skrifaði:Sæll, ég veit ekki hvað skal segja, það er alveg sama hvað
maður leggur til hér það kemur alltaf einhver haugur og þykist
vita betur, það er auðvitað Óendanlega margir möguleikar þetta
er auðvitað mitt bara álit en ég skal koma með eitt dæmi sem
er nóg í flest allt sem þarf í dag.

Það sem þarf er:
móðurborð >
MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 = 13.950kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1237

Örri >
3200+ (939) OEM = 15.450kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1482

örgjörva vifta >
Coolermaster Ultra Vortex Dream (Með hraðastýringu) = 3.450 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1226

Minni >
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB (=1GB), DDR400 = 11.950 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1001

Skjákort >
Þori varla að segja en þetta er alveg nógu gott
Sapphire ATI RADEON 9600XT 256 MB DDR minni, = 14.915 kr
http://www.computer.is/vorur/4283

þetta gerir rétt um 60.000
Svo er bara spurning hvort þig vanti eitthvað fleira t.d.
> Kassa ?
> PSU ?
> HD ?
> ?


Ég bara vona að þetta hjálpi eitthvað
en þetta er það sem ég myndi gera í dag
Kveðja Lego




Takk kærlega fyrir þetta frábæra svar. Er einhver staður sem setur þetta saman fyrir mann?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Taktu betra skjákort eins og 6600GT eða álíka ef þetta á að vera leikjavél.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

9600 serían ræður ekki vel við HL2.
"Give what you can, take what you need."

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Maður setur ekki 9600 kort í vél í dag og kallar hana leikjavél.

Lítil verðmunur á 9600 og 6600GT en mikil performance munur.

Annars mjög vel valin vél hér að ofan :) .

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

gnarr skrifaði:9600 serían ræður ekki vel við HL2.


hl2 virkar vel hja mer og ég er með 9600...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

auðvitað virkar hann, en þú ferð ekkert að spila hann með AA eða AAF í hárri upplausn með ásættanlegt frame rate.
"Give what you can, take what you need."

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

hl2 virkar snilldar vel hjá mér á 6600gt

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

Yank skrifaði:Maður setur ekki 9600 kort í vél í dag og kallar hana leikjavél.

Lítil verðmunur á 9600 og 6600GT en mikil performance munur.

Annars mjög vel valin vél hér að ofan :) .



Hvaða skjákort ert þú að tala um ? Til í að linka það? Helst á Att.is..

ég finn það ekki, bara 6600 GT sem er 128 mb.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Öll 6600GT kort eru 128MB, ef 256MB er must hjá þér (ætti ekki að vera það hjá flestum) þá eru venjulegu 6600 kortin til í þannig útfærslum. Ekki jafn hraðvirk og 6600GT en mun öflugri en 9600.

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

wICE_man skrifaði:Öll 6600GT kort eru 128MB, ef 256MB er must hjá þér (ætti ekki að vera það hjá flestum) þá eru venjulegu 6600 kortin til í þannig útfærslum. Ekki jafn hraðvirk og 6600GT en mun öflugri en 9600.


Ég er aðallega að fara spila BF2, væri þetta kort: 6800 GT 256MB ekki betra ef ég er til í að hækka kostnaðinn?

Vegna þess að í BF2 recommended stendur að það þurfi 256 mb kort.

Takk,

Andri.

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

MB bara skiptir ekkert öllu máli,

eins og að segja að 9600 256mb ráði við eitthvað en ekki 9800 128mb

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

ParaNoiD skrifaði:MB bara skiptir ekkert öllu máli,

eins og að segja að 9600 256mb ráði við eitthvað en ekki 9800 128mb



Já, ok. En það svarar samt ekki alveg spurningunni. Er mikill performance munur á þessum tveimur kortum? s.s. Geforce 6800 GT 256 mb sem kostar 34.000 eða á Geforce 6600 GT 128 sem kostar 15.000?


Takk,

Andri.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Já, munurinn er alveg nálægt 50-75%, 6800GT er með 8 pipelines (vinnslulínum, þ.e. getur unnið á 8 punktum í einu) og gengur á 350MHz sem gerir ca. 2.800M aðgerðir per sekúndu en 6600GT er með 4 þ.e. 2.000M aðgerðir á sekúndu, auk þess er 6800GT með tvöfalt meiri minnisbandbreidd og tvöfalt meira minni sem skiptir máli þegar maður er virkilega að nota skjákortið (AA og AF í botni, high quality textures osfv.) spurningin er bara hvað þú þarft gott skjákort.

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

wICE_man skrifaði:Já, munurinn er alveg nálægt 50-75%, 6800GT er með 8 pipelines (vinnslulínum, þ.e. getur unnið á 8 punktum í einu) og gengur á 350MHz sem gerir ca. 2.800M aðgerðir per sekúndu en 6600GT er með 4 þ.e. 2.000M aðgerðir á sekúndu, auk þess er 6800GT með tvöfalt meiri minnisbandbreidd og tvöfalt meira minni sem skiptir máli þegar maður er virkilega að nota skjákortið (AA og AF í botni, high quality textures osfv.) spurningin er bara hvað þú þarft gott skjákort.



Þarf kortið einungis í leiki etc. Er mikill munur á þeim á leikjasvæðinu?

Takk fyrir svarið,

Andri.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

erhemm! er ekki 6800 gt með 16 pipelines ? og 6600gt með 8 ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú. 6600GT er með 8 pípum og 6800GT með 16.
"Give what you can, take what you need."

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

gnarr skrifaði:auðvitað virkar hann, en þú ferð ekkert að spila hann með AA eða AAF í hárri upplausn með ásættanlegt frame rate.


haha, ég var með 9200 ati og það var með 60 í fps og í 800x600 og allt í lagi, ef maður á ekki mesta pening í heimi þá er 9600 gott, ég er með 9500 núna ogþað er allveg nógu gott :roll:
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Legolas »

He he he þetta er alltaf jafn funny að sjá ykkur röfla um skjákortin :lol:

ég líka sagði "Þori varla að segja en þetta er alveg nógu gott "
þegar ég ég mælti með skjákorti.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Legolas skrifaði:Sæll, ég veit ekki hvað skal segja, það er alveg sama hvað
maður leggur til hér það kemur alltaf einhver haugur og þykist
vita betur, það er auðvitað Óendanlega margir möguleikar þetta
er auðvitað mitt bara álit en ég skal koma með eitt dæmi sem
er nóg í flest allt sem þarf í dag.

Það sem þarf er:
móðurborð >
MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 = 13.950kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1237

Örri >
3200+ (939) OEM = 15.450kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1482

örgjörva vifta >
Coolermaster Ultra Vortex Dream (Með hraðastýringu) = 3.450 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1226

Minni >
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB (=1GB), DDR400 = 11.950 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1001

Skjákort >
Þori varla að segja en þetta er alveg nógu gott
Sapphire ATI RADEON 9600XT 256 MB DDR minni, = 14.915 kr
http://www.computer.is/vorur/4283

þetta gerir rétt um 60.000
Svo er bara spurning hvort þig vanti eitthvað fleira t.d.
> Kassa ?
> PSU ?
> HD ?
> ?


Ég bara vona að þetta hjálpi eitthvað
en þetta er það sem ég myndi gera í dag
Kveðja Lego

Hvernig er þessi örgjörva vifta uppá yfirklukkun?
Hefur einhver reynslu af henni?
Passar hún á öll borð? :D
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Legolas »

Já ég er með svona á P4 3200MHz
og hún er rosalega góð og kælir MJÖG vel,
örrinn er í um 30 gráðum á lægsta snúning.


Coolermaster Ultra Vortex Dream
fyrir Socket 478 / 754 / 939 / 940, 92mm vifta,
1400-3000rpm, 16-33dBa
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Svara