Setur inn Copy To og Move To í Explorer

Svara

Höfundur
Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Setur inn Copy To og Move To í Explorer

Póstur af Johnson 32 »

Þið kannist við að geta hægri smellt á skjal eða folder og gert Send To en það er frekar takmarkað sem þú getur sent til, með þessu auðvelda registry hakki geturðu bætt inn Copy To og Move To sem einfaldar hlutina og styttir leiðina heilmikið!

Enjoy!

http://techrepublic.com.com/5138-10877-5715072.html?tag=nl.e064
Last edited by Johnson 32 on Fim 02. Jún 2005 16:31, edited 1 time in total.
---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Nice, þetta er mjög sniðugt :8)

Þarft að registera, sem er leiðinlegt vesen

http://techrepublic.com.com/i/tr/downlo ... y_move.pdf
« andrifannar»
Svara