[ÓE] Vantar vinnufartölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

[ÓE] Vantar vinnufartölvu

Póstur af sigurdur »

Mig vantar fartölvu til að nota við heimavinnu. 13-14 tommu FHD skjár, 8GB+ minni, 256GB+ diskur, gott lyklaborð, þokkaleg rafhlöðuending, vel með farin og þokkalega traustbyggð.

Thinkpad T450-470 eða sambærilegt æskilegt. Opinn fyrir öðru (hef vanist T-línunni).

Budget um 50k, get teygt mig upp í 80k fyrir rétta vél.


Last bumped by sigurdur on Fös 18. Sep 2020 08:41.
Svara