Hægja á Apple TV vegna 4G
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hægja á Apple TV vegna 4G
Hæ
Erum með sumarbústað með 100GB 4G áskrift en Apple TV fuðrar þessu upp á nokkrum dögum.
Engin af þessum öppum eru með “low bandwidth mode” og hvergi hægt að lækka gæðin.
Hvernig get ég hægt á netinu svo að Apple TV sæki minni straum? Þarf ekki HD.
Hefur einhver prófað þetta?
Kkv.
Erum með sumarbústað með 100GB 4G áskrift en Apple TV fuðrar þessu upp á nokkrum dögum.
Engin af þessum öppum eru með “low bandwidth mode” og hvergi hægt að lækka gæðin.
Hvernig get ég hægt á netinu svo að Apple TV sæki minni straum? Þarf ekki HD.
Hefur einhver prófað þetta?
Kkv.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Kannski er fídus í routernum, þó að það sé ólíklegt ef þetta er ISP provided dót.
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Mögulega gæti 4G routerinn þinn stutt limiters/QoS og gætir þannig takmarkað bandvídd sem ákveðin tæki hafa til umráða.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Ég er með Huawei 525 frá símanum.
Sé það ekki í fljótu bragði. Græði ég eitthvað á að setja stock firnware á hann? B525s 65A
Er einhver ódýr 4G router með þessum fítus?
Sé það ekki í fljótu bragði. Græði ég eitthvað á að setja stock firnware á hann? B525s 65A
Er einhver ódýr 4G router með þessum fítus?
- Viðhengi
-
- C215E015-6424-4D18-8C47-F8A253BF4D73.jpeg (12.54 KiB) Skoðað 924 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Ég held að þú þurfir að fara á Netlfix.com, hulu.com etc og stilla þar inná þínum account low bandwidth minnir að ég hafi gert það þannig
Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Skoða það. Takk.elvarb7 skrifaði:Ég held að þú þurfir að fara á Netlfix.com, hulu.com etc og stilla þar inná þínum account low bandwidth minnir að ég hafi gert það þannig
Ég held að RÚV / NovaTV sé mest notað :/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Ah okay ég nota hvorugt þannig ég get ekkert sagt þarSallarólegur skrifaði:Skoða það. Takk.elvarb7 skrifaði:Ég held að þú þurfir að fara á Netlfix.com, hulu.com etc og stilla þar inná þínum account low bandwidth minnir að ég hafi gert það þannig
Ég held að RÚV / NovaTV sé mest notað :/
Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Er í boði að throttla þetta með því að stilla á 802.11b eða 802.11g á annað hvort tækjunum eða routernum?
Re: Hægja á Apple TV vegna 4G
Spurning hvort að öppin match-i stillingarnar sem þú ert með í video á Apple TV settings?
Prófa að setja það í 720p og Netflix væntanlega fer ekki að senda 1080p eða 4k merki?
Bara hugmynd.
Prófa að setja það í 720p og Netflix væntanlega fer ekki að senda 1080p eða 4k merki?
Bara hugmynd.