Restart við upplausnarbreytingu!!

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Restart við upplausnarbreytingu!!

Póstur af Aimar »

Er með ati skjákort 9200. Orginal driverinn fyrir það. Abit ai7 og orginal driverana fyrir það móðurborð. Þegar ég ætla að fara í hærri upplausn þá restartar tölvan sér. Kannast menn eitthvað við þetta?

Einhverjar lausnir?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

update drivera..
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Hvaða stýrikerfi ertu með, var þetta ekki stillingar atriði í eldri útgáfum af Windows? Minnir það einhvern veginn.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

þetta er líka möguleiki í xp... held það poppi upp möguleiki sem býður uppá að restarta við breytingu á upplausn eða ekki .
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hægri klikk á desktop -> properties -> settings -> advanced -> General flipinn -> haka í "Apply the new display settings without restarting"
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Póstur af Aimar »

ég setti inn annan driver þá virkar þetta fínt. veit ekki hvaða bögg þetta var með gamla...

takk fyrir hjálpina strákar.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Svara