Borðfesting fyrir skjá og tablet

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Borðfesting fyrir skjá og tablet

Póstur af dedd10 »

Veit einhver hvort það sé hægt að fá eitthvað sambærilegt hérna á klakanum? Eða einhver jafnvel að selja svona?
https://www.thingyclub.com/collections/ ... lver-black

Fann þetta sem mér lýst ótrúlega vel á en þeir senda ekki til Íslands.

morsi
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 14:32
Staða: Ótengdur

Re: Borðfesting fyrir skjá og tablet

Póstur af morsi »

Á til einn svipaðan og þennan, nýr í kassa á 10.þús.

https://www.madebygabor.com/product/536 ... ms-(Black)
Svara