hjálp með bios
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
- Staðsetning: Area 51
- Staða: Ótengdur
hjálp með bios
ég er í vandræðum égerbúinn að finna út hvað var að tölvuni en ég stillti vitlausa stillgu fyrir örran en hvernig restarta ég bios-inn
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Á móðurborðinu á að vera jumper sem clearar cmosinn.
Finnur hann í handbók móðurborðsins eða á síðu framleiðanda, held að hann sé á milli batterís og IDE connektorana
Færa hann á milli pinna í ca 30 sekúndur og til baka aftur.
Taka vélina úr sambandi á meðan.
Finnur hann í handbók móðurborðsins eða á síðu framleiðanda, held að hann sé á milli batterís og IDE connektorana
Færa hann á milli pinna í ca 30 sekúndur og til baka aftur.
Taka vélina úr sambandi á meðan.
Last edited by so on Fim 26. Maí 2005 20:06, edited 1 time in total.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir