Sælir vaktarar.
Er að losa mig við siðasta skjáinn minn áður en ég fer að flytja og læti.
https://www.amazon.com/VG278Q-G-Sync-Co ... B074JLD4HZ
Keyptur í TL fyrir um tveimur árum.
Það sést ekkert á þessum blessaða skjá og í tipp topp standi
Hann fer til fyrsta aðila sem bíður 30k, eitthvað lægra er asnalegt miðað við hvað hann performar vel og ungur.
[SELT] Asus VG278 144hz/27" skjár
[SELT] Asus VG278 144hz/27" skjár
Last edited by Richter on Sun 09. Ágú 2020 11:40, edited 1 time in total.
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 01. Sep 2011 23:51
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Asus VG278 144hz/27" skjár
Skal taka hann á 30
Re: [TS] Asus VG278 144hz/27" skjár
35k næ í hann í dag?
7808505, Ægir
7808505, Ægir
Re: [SELT] Asus VG278 144hz/27" skjár
Skjárinn farinn? Annars þá hef ég áhuga, sími: 869-6020 get sótt hann strax.