Vantar smá hjálp

Svara
Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Vantar smá hjálp

Póstur af jobbzi »

Hæhæ vaktarar

Ég keypti mér M.2 disk í tölvuna í gær setti hann í og þá varð tölvan andsetin veit ekki hvernig eða afhverju búin að taka hann úr og setja í aftur strauja tölvuna og setja Windows 10 uppá disknum sjálfum en samt er alltaf sama vesen vantar hjálp að finna hvað er að

Skjárinn blikkar og endurræsir sig einhvern vegin þar að segja get ekki lækkað hljóðið í tölvunni þá er músa bendilinn komin aftur í miðjuna á skjánum, og þegar ég opna files sem dæmi þá verður viðkomandi gluggi svartur og þegar bendilinn fer yfir eitthvað af þessum svarta glugga birtist eitt og eitt merki, er með videó en veit ekki hvernig ég get postað því. Væri bara til að fá einhvern meistara til að kíkja á þetta hjá þér er búinn að reyna allt sem ég kann og tími ekki að borga fyrir viðgerð nema fá hana samdægurs aftur heim.
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i

kainzor
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp

Póstur af kainzor »

Er hægt að fa video af því, get kannski greind frá vandamálinu
Svara