Góðan dag.
Ef einhver á skjákort sem þarf ekki auka 6 pinna rafmagn þá megið þið endilega senda mér upplýsingar og verð.
Það þarf ekki að vera nýjasta nýtt en samt ekki eitthvað eldgamalt drasl.
Ég er með vél með i7-4770 en það er ekki skjákortsrafmagnstengi á aflgjafanum og hann er ekki með þessu hefðbundna 24pinna móðurborðstengi + 4-8 pinna örgjörva rafmagnstengi og ég get því ekki auðveldlega skipt honum út.
Vélin er hugsuð fyrir myndvinnslu en ekki leikjaspilun.
Fyrirfram þakkir.
Jóhann
Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn
Sko 1050ti er það einna lægsta og þá spes útgáfa af því sem stendur til boða, og það er frekar mikið crap
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn
sumir 1650 super kort, ef ekki flest þurfa ekki 6pin eða neitt þannig. Fá afl í gegnum móðurborðiðjonsig skrifaði:Sko 1050ti er það einna lægsta og þá spes útgáfa af því sem stendur til boða, og það er frekar mikið crap
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn
Bara bíða eftir big navi í haust. Það verða þar öflug sparneytin kort
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic