Sælir Vaktarar
Hvaða 4g router mælið þið með fyrir sumarbústað ? Er hjá Hringdu, þannig að ég verð væntanlega með áfram með áskrift þar. Þeir bjóða upp á 4g router ("300MBps - 4G Beinir tryggir besta mögulega samband og með loftneti færðu mesta hraða sem kerfið býður upp á.
Samband við rafmagn og allt að 64 tæki geta tengst í einu.") sem ég veit svo sem ekki mikið um.
Ég hugsa að það sé kostur að eiga séns á ethernet porti líka ( wired security cam), Það er þokkalegt samband í bústaðnum úr símanum, en það væri kostur að geta sett loftnet upp á þak.
Hvað er best bang for buck á íslandi eða er betra að leita lausna í netverslun ?
Fyrirfram þakkir til þeirra sem láta ljós sitt skína
Ábendingar:
Nova "4.5G Loftbelgur" 39.990 kr.
Computer, sérpöntun ,TP-Link Archer MR400, 26.990 ?
4g router fyrir sumarbústað
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
4g router fyrir sumarbústað
Last edited by fedora1 on Þri 21. Júl 2020 16:27, edited 2 times in total.
Re: 4g router fyrir sumarbústað
Getur fengið þér 4/4.5G box hjá Nova og svo loftbelg á þakið.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Re: 4g router fyrir sumarbústað
Ég fékk Computer.is til að sérpanta fyrir mig TP-Link Archer MR400 í byrjun þessa árs, kostaði þá 26.990kr. Er að nota hann með 4G áskrift frá Nova með VPN Tunnel yfir á heimanetið hjá mér og er gríðarlega sáttur. Mjög stabíll, gott viðmót og góður hraði.
Ástæðan fyrir því að ég valdi að láta panta hann umfram það sem var til á lager hérlendis var að þeir routerar voru einungis Huawei og mér fannst viðmótið í þeim fráhrindandi, síðan voru Huawei/Kína öryggismál mikið í umræðunni á þeim tíma.
Ástæðan fyrir því að ég valdi að láta panta hann umfram það sem var til á lager hérlendis var að þeir routerar voru einungis Huawei og mér fannst viðmótið í þeim fráhrindandi, síðan voru Huawei/Kína öryggismál mikið í umræðunni á þeim tíma.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: 4g router fyrir sumarbústað
Ég er búin að vera með svona í heilt ár frá Nova sjá mynd að neðan. Ég var að spá í loftbelginn en í ljósi þess hvernig veðuraðstæður eru hérna ákvað ég að láta það eiga sig og miklu minna vesen með uppsetninguna.
Þetta hefur mallað í heilt ár án vandræða, var fyrst með hann út við glugga, færði hann svo innar í húsið og það skilaði mér sama hraða. Þar hefur hann staðið, er með þráðlausar myndavélar. Þetta kostaði mig ekki nema 15 þúsund krónur og þegar þetta verður gengið úr sér verður komið 5G og því minna sem ég afskrifa af peningum þangað til því betra.
Ég er í það minnsta hæstánægður og það eru alltaf 5-10 tæki tengd þegar við erum á svæðinu.
Þetta hefur mallað í heilt ár án vandræða, var fyrst með hann út við glugga, færði hann svo innar í húsið og það skilaði mér sama hraða. Þar hefur hann staðið, er með þráðlausar myndavélar. Þetta kostaði mig ekki nema 15 þúsund krónur og þegar þetta verður gengið úr sér verður komið 5G og því minna sem ég afskrifa af peningum þangað til því betra.
Ég er í það minnsta hæstánægður og það eru alltaf 5-10 tæki tengd þegar við erum á svæðinu.
fedora1 skrifaði:Sælir Vaktarar
Hvaða 4g router mælið þið með fyrir sumarbústað ? Er hjá Hringdu, þannig að ég verð væntanlega með áfram með áskrift þar. Þeir bjóða upp á 4g router ("300MBps - 4G Beinir tryggir besta mögulega samband og með loftneti færðu mesta hraða sem kerfið býður upp á.
Samband við rafmagn og allt að 64 tæki geta tengst í einu.") sem ég veit svo sem ekki mikið um.
Ég hugsa að það sé kostur að eiga séns á ethernet porti líka ( wired security cam), Það er þokkalegt samband í bústaðnum úr símanum, en það væri kostur að geta sett loftnet upp á þak.
Hvað er best bang for buck á íslandi eða er betra að leita lausna í netverslun ?
Fyrirfram þakkir til þeirra sem láta ljós sitt skína
Ábendingar:
Nova "4.5G Loftbelgur" 39.990 kr.
Computer, sérpöntun ,TP-Link Archer MR400, 26.990 ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: 4g router fyrir sumarbústað
Talaði betur við Hringdu auk hnetu, eru Hringdu að bjóða Huawei V-HUA-B525-4G , sem er með lan portum, hægt að setja external loftnet og er auk þess líklega ódýrasti kostur fyrir mig þar sem ég er hjá Hringdu.
Það hljómar gáfulega að eyða ekki of miklu í þetta ef 5G kemur innan tveggja ára ( en kanski er það lengra í það úti í sveit ).
Það hljómar gáfulega að eyða ekki of miklu í þetta ef 5G kemur innan tveggja ára ( en kanski er það lengra í það úti í sveit ).