Átta mig ekki alveg á hver tilgangurinn með þessu er?
Og hvaða þýðingu hefur þetta fyrir neytendur?
Og er þá Míla hætt ljósleiðaravæðingunni?
Til hvers að kaupa aðgang að GR í gegnum Símann þegar það er hægt að kaupa milliliðalaust beint af ykkur?
Síminn er ekki að fara að áframselja aðgang að kerfi GR heldur selja sínar eigin þjónustur (síma, net, sjónvarp) yfir kerfi GR, alveg eins og flestöll samskiptafyrirtækin voru að gera nú þegar.
Átta mig ekki alveg á hver tilgangurinn með þessu er?
Og hvaða þýðingu hefur þetta fyrir neytendur?
Og er þá Míla hætt ljósleiðaravæðingunni?
Til hvers að kaupa aðgang að GR í gegnum Símann þegar það er hægt að kaupa milliliðalaust beint af ykkur?
Ef ég myndi vera nettengdur hjá símanum yrði ég feginn að geta losnað við gpon, ég hinsvegar er hjá Hringdu en því miður á gpon því það er ekki búið að leggja inn hjá mér frá GR
Bam þetta eru ansi stórar fréttir. Ætli Míla muni þá bara hætta þessu heimtaugaveseni og láta bara GR um þetta á einstaklingsmarkaði? Ég sá aldrei í raun þörf fyrir tvo ljósþræði inn í hvert hús, einn frá fyrirtæki A og hinn frá fyrirtæki B?
Ætli Síminn haf ekki orðið bara langþreyttur eftir leiðurum í existing hverfi, Míla var í öllum nýbyggingum en var töluvert á eftir í eldri húsnæði.
Last edited by akarnid on Lau 18. Júl 2020 22:31, edited 1 time in total.
Menn gætu mögulega kunnað að meta þessa 2 ljósvíra sem voru settir inn í hvert hús í framtíðinni.
Ég hef búið að stöðum þar sem er bara hægt að "velja" 1 ISP og það er ekki gaman að vera tekinn í rassgatið.
Að geta valið um tvær grunnþjónustur og fjöldamörg fjarskiptafyrirtæki ofaná er bara frábært.