Spurning um TCL sjónvörp

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Spurning um TCL sjónvörp

Póstur af Hannesinn »

2018 og 2019 voru TCL sjónvörp rómuð fyrir leikjaspilun vegna low latency. Sérstaklega var nefnd S425 vörulínan, sem að sjálfsögðu var ekki seld í evrópu. Líklegast eitthvað með leyfismál fyrir Roku að gera, sem var innbyggt í tækin. Evróputækin höfðu allavega annað vörunúmer.

Veit einhver um þessi sjónvörp sem núna er til dæmis seld í Elkó? Hefur einhver reynslu af þessu?

https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... -uhd-smart
https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... oid-65ep68
https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... onvarp-uhd

Almennt er talað um TCL sem góð bang per buck tæki, en í þessum yfirlitum er aldrei minnst á low latency eða hvort þau henti til þess að spila tölvuleiki. Þekkir þetta einhver?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um TCL sjónvörp

Póstur af svanur08 »

Get allavegna sagt það að þessi budget tæki eru bara 50Hz/60Hz staðin fyrir 100Hz/120Hz þannig færð judder þegar þú horfir á bíómyndir. ----> https://www.displayspecifications.com/en/model/5fc0101b
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um TCL sjónvörp

Póstur af Mossi__ »

Ég þekki ekki TLC tækin þannig að eg get ekki svarað því.

En ég get hinsvegar mælt með LG tækjunum, sem kosta nánast það sama í Rafland.

Góð mynd. Gott hljóð. Ekkert input lagg.
Svara