ASUS A8N-SLi eða Lanparty UT nF4?

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

ASUS A8N-SLi eða Lanparty UT nF4?

Póstur af SolidFeather »

Hvort borðið ætti maður að taka? Er með AMD 3500 með Zalman 7700 og OCZ PC3200 minni. OC'a líklega ekki mikið en líst samt betur á Lanparty borðið

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

DFI.....held að allir geti tekið undir það.

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Hef verið að spá í þessu nýlega hvort ég ætti að fá mér Dfi bordið eða Abit Fatality AN8. Ætla ekki að oc'a og ætla ekki að fá mér Sli.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

DFI lanparty :)

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

hvort ætlaru að nota SLi eða ekki ef ekki þá DFI :8)
Mac Book Pro 17"

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

DFI

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Sá sem ætlar ekki að yfirklukka hefur ekkert að gera við DFI borð

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Abit Fatality er með aðeins betri fídusum held ég

Annars er Gigabyte málið fyrir þá sem oc-a ekki. Massa aukaeiginleikar á góðu verði.
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

OC'a líklegast ekki mikið en þó er aldrei að vita. Hef líka heyrt að Lanparty borðið sé gott borð, ekki bara til að OC'a.

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

wICE_man skrifaði:Abit Fatality er með aðeins betri fídusum held ég

Annars er Gigabyte málið fyrir þá sem oc-a ekki. Massa aukaeiginleikar á góðu verði.


Hvort mælir þú þá með fyrir mig Abit fatility eða Dfi Sli-Dr og ég ætla ekkert að Oc'a og ætla ekki að fá mér Sli. Og ætla fá mér 6800 Ultra Og þetta verður leikjavél.
hef hugsað mér þetta svona.
Amd fx-55
6800 Ultra (Pci-e)
1024MB PC-4800 OCZ Platinum EL Dual Channel
2x74 gb raptors í raid-0.
Last edited by Mr.Jinx on Þri 24. Maí 2005 19:18, edited 2 times in total.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

Mr.Jinx skrifaði:
wICE_man skrifaði:Abit Fatality er með aðeins betri fídusum held ég

Annars er Gigabyte málið fyrir þá sem oc-a ekki. Massa aukaeiginleikar á góðu verði.


Hvort mælir þú þá með fyrir mig Abit fatility eða Dfi Sli-Dr og ég ætla ekkert að Oc'a og ætla ekki að fá mér Sli. Og ætla fá mér 6800 Ultra Og þetta verður leikjavél.
hef hugsað mér þetta svona.
Amd fx-55
6800 Ultra (Pci-e)
1024MB PC-5000 OCZ Platinum EL DFI Special (Dual Channel)
2x74 gb raptors í raid-0.
DFI en þú ætlar að fá þér þessi minni ;) ætla að fá mér það sama en ég mæli með því að þú fáir þér frekar AMD64 4000. FX eru ekki sagðir eins góðir í leiki hef ég heyrt

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Mr.Jinx skrifaði:
wICE_man skrifaði:Abit Fatality er með aðeins betri fídusum held ég

Annars er Gigabyte málið fyrir þá sem oc-a ekki. Massa aukaeiginleikar á góðu verði.


Hvort mælir þú þá með fyrir mig Abit fatility eða Dfi Sli-Dr og ég ætla ekkert að Oc'a og ætla ekki að fá mér Sli. Og ætla fá mér 6800 Ultra Og þetta verður leikjavél.
hef hugsað mér þetta svona.
Amd fx-55
6800 Ultra (Pci-e)
1024MB PC-5000 OCZ Platinum EL DFI Special (Dual Channel)
2x74 gb raptors í raid-0.
Ef þú ætlar að kaupa minni sem er sérhannað fyrir DFI borðið áttu að sjálfsögðu að fá þér DFI borðið. Getur alveg örugglega ekki keyrt það á.. hvað.. 600MHz? á ASUS borðinu.

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Já þetta átti að vera 1024MB PC-4800 OCZ Platinum EL Dual Channel. Fixed my bad :8)
Asus hvað?
Tek þetta minni þá ef ég fæ mér Dfi-Sli-Dr bordið.(1024MB PC-5000 OCZ Platinum EL DFI Special Dual Channel)
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Hognig skrifaði:ætla að fá mér það sama en ég mæli með því að þú fáir þér frekar AMD64 4000. FX eru ekki sagðir eins góðir í leiki hef ég heyrt
Hvað meinaru eiginlega? FX er gefinn út sem "leikjaörgjörfinn" frá AMD. Fyrir utan það að 4000+ er á 2.4GHz, en FX-55 á 2.6GHz, og almennt er hægt að overclocka FX-inn miklu meira en 4000+, vegna þess að FX er búinn til úr völdum "die-um" sem eru innst á skífunni.
"Give what you can, take what you need."

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

gnarr skrifaði:
Hognig skrifaði:ætla að fá mér það sama en ég mæli með því að þú fáir þér frekar AMD64 4000. FX eru ekki sagðir eins góðir í leiki hef ég heyrt
Hvað meinaru eiginlega? FX er gefinn út sem "leikjaörgjörfinn" frá AMD. Fyrir utan það að 4000+ er á 2.4GHz, en FX-55 á 2.6GHz, og almennt er hægt að overclocka FX-inn miklu meira en 4000+, vegna þess að FX er búinn til úr völdum "die-um" sem eru innst á skífunni.
bara það sem ég hef heyrt, virkar ekki eins vel í cs t.d. veit ekki um aðra leiki
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Hognig skrifaði:
gnarr skrifaði:
Hognig skrifaði:ætla að fá mér það sama en ég mæli með því að þú fáir þér frekar AMD64 4000. FX eru ekki sagðir eins góðir í leiki hef ég heyrt
Hvað meinaru eiginlega? FX er gefinn út sem "leikjaörgjörfinn" frá AMD. Fyrir utan það að 4000+ er á 2.4GHz, en FX-55 á 2.6GHz, og almennt er hægt að overclocka FX-inn miklu meira en 4000+, vegna þess að FX er búinn til úr völdum "die-um" sem eru innst á skífunni.
bara það sem ég hef heyrt, virkar ekki eins vel í cs t.d. veit ekki um aðra leiki
Sem þú hefur 'heyrt', geturu komið með sannanir fyrir þessu ?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Já hér er smá Review um fx-55 .
AMD’s Athlon 64 FX-55 CPU. Clocked at a not-too-heady 2.6GHz, this CPU has proved itself to be the king of gaming processors compared with the high GHz numbers of Intel’s Pentium 4 line. The chip runs at a significantly lower clock speed than that of equivalent Intel processors, thus heat output is far less,
_________________
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

FX-55 er ALLTAF hraðari en 4000+, skiptir ekki máli í hverju þú benchmarkar.

Mynd
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Amm FX-55 er alltaf hraðari, það er engin spurning. Nákvæmlega sömu kjarnar nema að FX-55 er 2600MHz á meðan 4000+/FX-53 er á 2400MHz.

En ef þú hefur verið að bera saman 4000+ á 90nm San Diego kjarna við FX-55 á 130nm clawhammer kjarna, þá gæti verið að 4000+ sé hraðvirkari í einhverjum sérstökum tilvikum, en annars ætti FX-55 að vera hraðvirkari þrátt fyrir að vera á slappari kjarna.

San Diego kjarninn er með bættan Memory Controller og SSE3 leiðbeiningar sem gerir hann eitthvað hraðvirkari, en 200MHz eru nógu stór munur til að yfirvinna það.

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Getur ekki einhver svarað spurningu minni? :roll:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Mr.Jinx skrifaði:Getur ekki einhver svarað spurningu minni? :roll:
Ef þú ætlar að taka svona rosalega hraðvirkt minni ættirðu að taka DFI borðið. Ekkert víst að ASUS borðið ráði almennilega við 600MHz minni.

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Asus :?:

Ég er að tala um Abit Fatality AN8 vs Dfi Sli-Dr

Og ég las að Abit Fatlity væri Pro leikjaborð (dómar hjá Tom's Hardware)
Hvort er betra leikjaborð? Btw> ætla örugglega ekki að fá Sli, og ætla ekki að oc'a.
Btw> svo er hægt að fá Abit Fata1ity Sli.
Last edited by Mr.Jinx on Mið 25. Maí 2005 05:38, edited 4 times in total.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

kristjanm skrifaði:Amm FX-55 er alltaf hraðari, það er engin spurning. Nákvæmlega sömu kjarnar nema að FX-55 er 2600MHz á meðan 4000+/FX-53 er á 2400MHz.

En ef þú hefur verið að bera saman 4000+ á 90nm San Diego kjarna við FX-55 á 130nm clawhammer kjarna, þá gæti verið að 4000+ sé hraðvirkari í einhverjum sérstökum tilvikum, en annars ætti FX-55 að vera hraðvirkari þrátt fyrir að vera á slappari kjarna.

San Diego kjarninn er með bættan Memory Controller og SSE3 leiðbeiningar sem gerir hann eitthvað hraðvirkari, en 200MHz eru nógu stór munur til að yfirvinna það.
mér var sagt (þar sem ég er að fara að spila cs) að fx virki svosem betur í eiginlega öllum leikjum en 64 nema cs. en þó ekki öllum, þar sem ég hef heyrt er já að amd64 sé betri en svo virðist ekki vera :P my bad :D

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Allir 4000+ og FX-55 eru byggðir á nákvæmlega sama kjarna, nema að FX-55 er 200MHz hraðvirkari. FX-55 er hraðvirkari í öllum tilvikum, nema að þú sért að bera saman FX-55 130nm Clawhammer við nýja 4000+ 90nm San Diego kjarnannl.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

PC 4800 OCZ er overkill ef þú ætlar ekki að OC
Svara