[ÓE] Móðurborði, minni og Örgjörva max 50K [Komið]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] Móðurborði, minni og Örgjörva max 50K [Komið]

Póstur af einarhr »

Daginn, ég er að spá i að uppfæra tölvuna mína og er því að leyta mér að móðurborði, örgjörva og vinnsluminni. Ég er mest spenntur fyrir Ryzen en skoða allt.

Budget 50 þúsund , er eitthvað gott í boði notað hér?

Edit
Ég er komin með þetta :)
Last edited by einarhr on Fim 09. Júl 2020 12:03, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara