JBOD hýsing fyrir 2.5" diska

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

JBOD hýsing fyrir 2.5" diska

Póstur af Hjaltiatla »

Hæhæ

Var að pæla hvort það eru til einhverjar JBOD hýsingar fyrir 2 stk 2.5" diska (eða hægt að panta að utan hingað) ?

Er með þessa í huga en er að leita mér að hýsingu fyrir 2 diska: https://www.computer.is/is/product/hysi ... b-3740-c31

Vill geta sett 2 stk SSD diska í þetta og tengt við Intel Nuc eða fartölvu og sett upp freenas og deilt gögnum yfir NFS á móti Proxmox serverum.

Enda á að versla Icy Dock stæðuna ef ekkert annað er í boði (en vill frekar kaupa 2 diska stæðu ódýrara ef það er hægt) .

Edit: skoða einnig 1X 2.5" diska hýsingar (ef þær eru með UASP)
Last edited by Hjaltiatla on Mán 06. Júl 2020 10:51, edited 2 times in total.
Just do IT
  √
Svara