Hvað finnst ykkur?

Svara

Höfundur
The-Spanish-Fly
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 20. Jún 2020 00:35
Staða: Ótengdur

Hvað finnst ykkur?

Póstur af The-Spanish-Fly »

Er að setja saman tölvu sem verður aðalega notuð fyrir Adobe CC. Vantar 2nd second opinion áður en ég panta gripinn.
Hvað finnst ykkur um þessa uppsettningu?
Case
CORSAIR 175R RGB MID TOWER GAMING CASE (Special Offer)
Processor (CPU)
AMD Ryzen 7 3800X Eight Core CPU (3.9GHz-4.5GHz/36MB CACHE/AM4)
Motherboard
ASUS® ROG STRIX B450-F GAMING (DDR4, USB 3.1, 6Gb/s) - RGB Ready!
Memory (RAM)
32GB Corsair VENGEANCE RGB PRO DDR4 3200MHz (2 x 16GB)
Graphics Card - Í SKOÐUN
6GB AMD RADEON™ RX 5600 XT - HDMI, DP, DX® 12 (Special Offer)
1st Storage Drive
1TB Samsung 860 QVO 2.5" SSD, SATA 6Gb/s (up to 550MB/sR | 520MB/sW)
1st M.2 SSD Drive
500GB SAMSUNG 970 EVO PLUS M.2, PCIe NVMe (up to 3500MB/R, 3200MB/W)
Power Supply - Í SKOÐUN
CORSAIR 550W TXm SERIES™ SEMI-MODULAR 80 PLUS® GOLD, ULTRA QUIET
Power Cable
1 x 1 Metre European Power Cable (Kettle Lead)
Processor Cooling
CoolerMaster MasterLiquid Lite 120 High Performance Liquid Cooler
Thermal Paste
STANDARD THERMAL PASTE FOR SUFFICIENT COOLING
Sound Card
ONBOARD 6 CHANNEL (5.1) HIGH DEF AUDIO (AS STANDARD)
Wireless/Wired Networking
10/100/1000 GIGABIT LAN PORT (Wi-Fi NOT INCLUDED)
USB/Thunderbolt Options
MIN. 2 x USB 3.0 & 2 x USB 2.0 PORTS @ BACK PANEL + MIN. 2 FRONT PORTS
Operating System
NO OPERATING SYSTEM REQUIRED
Operating System Language
United Kingdom - English Language
Windows Recovery Media
NO RECOVERY MEDIA REQUIRED
Office Software
FREE 30 Day Trial of Microsoft 365® (Operating System Required)
Anti-Virus
NO ANTI-VIRUS SOFTWARE
Browser
Microsoft® Edge (Windows 10 Only)
Warranty
3 Year Standard Warranty (1 Month Collect & Return, 1 Year Parts, 3 Year Labour)
Last edited by The-Spanish-Fly on Lau 20. Jún 2020 10:06, edited 2 times in total.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur?

Póstur af nidur »

Ég myndi ath aðeins betur skjákortið, það hefur ekki verið að virka vel með sumum af adobe forritunum, hef ég heyrt.

Höfundur
The-Spanish-Fly
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 20. Jún 2020 00:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur?

Póstur af The-Spanish-Fly »

nidur skrifaði:Ég myndi ath aðeins betur skjákortið, það hefur ekki verið að virka vel með sumum af adobe forritunum, hef ég heyrt.
Takk fyrir svarið :catgotmyballs

Líklega þarf að nota Nvidia kort upp á CUDA Processing. Ætla leggjast yfir þetta betur og sjá hvaða möguleikar eru í boði.

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur?

Póstur af Hausinn »

Veit ekki betur en að þetta muni auðveldlega rífa í gegnum öll forrit sem þú hendir á það. :hjarta

Ef þetta er vinnutölva myndi ég þó stranglega mæla með því að fá tvo harða diska eins og WD Red og setja þá saman í RAID, nota þá til þess að geyma gögn sem þú ert ekki að nota á stundinni á öruggan máta.

Myndi einnig mæla með aðeins öflugri PSU.

Höfundur
The-Spanish-Fly
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 20. Jún 2020 00:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur?

Póstur af The-Spanish-Fly »

Hausinn skrifaði:Veit ekki betur en að þetta muni auðveldlega rífa í gegnum öll forrit sem þú hendir á það. :hjarta

Ef þetta er vinnutölva myndi ég þó stranglega mæla með því að fá tvo harða diska eins og WD Red og setja þá saman í RAID, nota þá til þess að geyma gögn sem þú ert ekki að nota á stundinni á öruggan máta.

Myndi einnig mæla með aðeins öflugri PSU.
Takk fyrir ábendinguna, góður punktur með harða diskinn og ætla setja PSU í skoðun. Much appreciated sir :catgotmyballs
Skjámynd

Viggosson
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur?

Póstur af Viggosson »

ég myndi persónulega skoða aðra örgjafakælingu, mæli aldrei með 120mm aio nema það sé ekki hæð fyrir venjulega kælingu

síðan bara sama og fyrri athugarsemdir

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur?

Póstur af Hausinn »

Talandi um kælingu, varstu að spá í að yfirklukka örgjörvan? Ef ekki, myndi ég frekar taka loftkælingu. Coolermaster Hyper 212 Evo er mjög algeng og góð en Noctua NH-D15 er sögð vera mjög hljóðlát ef þú villt eyða auka pening í kælingu.

EDIT: Kassinn er víst aðeins of lítill fyrir NH-D15.
Last edited by Hausinn on Lau 20. Jún 2020 12:35, edited 2 times in total.
Svara