Vantar ráð varðandi USB snúru.

Svara

Höfundur
AndriThor97
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 18. Jún 2020 16:05
Staða: Ótengdur

Vantar ráð varðandi USB snúru.

Póstur af AndriThor97 »

Góðan daginn, Klikkaði alveg þegar ég keypti nýja snúru fyrir lyklaborðið mitt af SpaceCables og pantaði hana með USB mini í stað Micro USB.

Veit einhver hvar ég fæ USB type-B mini (Female) í Micro USB (Male) adapter hér á landi?
Viðhengi
104166995_3940673595974946_3620695017800339325_o.jpg
104166995_3940673595974946_3620695017800339325_o.jpg (37.78 KiB) Skoðað 781 sinnum

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi USB snúru.

Póstur af MrIce »

prófaðu að heyra í þeim hjá íhlutum skipholti
-Need more computer stuff-
Svara