Hæ allir.
Er að reyna uppfæra tölvuna mína og er að leita eftir nótuðum pörtum í ágætu standi.
Er að leita eftir:
Móðurborð:
Örgjörfa:
Skjákort:
Vinnsluminni:
SSD kort:
Budget sirka: 70þ
Ef þið eruð með eitthvað áhugavert ekki hika við að senda mér, látið fylgja verðhugmynd.
Bestu kveðjur.
[ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.
[ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.
Last edited by Addiboy on Fös 19. Jún 2020 13:09, edited 3 times in total.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.
Segðu okkur hvað þú átt fyrir og hvað þú ert að hugsa um varðandi budget. Erfitt að giska annars á hvað sé upgrade fyrir þig. 

Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Re: [ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.
Budget sirka 70þ
Re: [ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.
hvað er fyrir í tölvunni, erfitt að segja til um upgrade bara með budgetið
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.
Þú ert að tala um uppfærsæu, en segir ekki neitt um hvað þú ert með, þannig það er mjög erfitt að vita hvað væri uppfærsla fyrir þig þótt svo að þú ert með c.a 70k budgetAddiboy skrifaði:Budget sirka 70þ