Skipta út Honeywell thermostat fyrir zwave/zigbee

Svara

Höfundur
neonite
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 15. Jún 2020 13:04
Staða: Ótengdur

Skipta út Honeywell thermostat fyrir zwave/zigbee

Póstur af neonite »

Ég er að spá í að gera sumabústaðinn aðeins snjallari með að skipta út gamlan Honeywell T40 thermostat út fyrir annan sem virkar á Zwave eða Zigbee. Thermóstatinn er tengdur við relay í töflunni sem svissar á tveim ofnum í stofunni þegar hitinn er orðinn of lágur. Ef ég næ að setja snjallan thermostat i staðinn fyrir þann gamla þá ætti ég að geta hækkað í hitanum áður en ég fer í bústaðinn og komið að honum heitum. Ég er ekki búinn að kaupa hub en hef verið að horfa til SmartThings.

Er einhver með hugmynd um hvernig hægt væri að græja þetta?
Svara