Að virkja raddstýringu í Sonos One

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að virkja raddstýringu í Sonos One

Póstur af GuðjónR »

Mér hefur aldrei tekist að virkja raddstýringuna í Sonos One.
Er einhver hérna með Sonos sem hefur plægt hefur akurinn og fengið raddstýringuna til að virka?
Alexa á að vera innbyggt en ef ég skil þetta rétt þá þarf að downloda Alexa appi til að virkja það, get ekki séð að það app sé í boði í íslensku Apple app store.


https://www.sonos.com/en/alexa-on-sonos
Viðhengi
Screenshot 2020-06-13 at 11.42.28.png
Screenshot 2020-06-13 at 11.42.28.png (103.95 KiB) Skoðað 601 sinnum

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Að virkja raddstýringu í Sonos One

Póstur af olihar »

Nei Alexa hefur ekki enn komið á íslenskan markað og eflaust langt í að það gerist. Þú þarft appið til þess að virkja.

Það er ekkert mál að ná í það í USA store t.d.

Stuðningurinn er það lítill að þegar þú reynir að velja ísland t.d. varðandi staðsettningu og spyrð hvernig veðrið er þá færðu hvernig veðrið er í Seattle.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Að virkja raddstýringu í Sonos One

Póstur af wicket »

Svínvirkar með Google Assistant á Sonos hjá mér, aldrei notað Alexu enda með fleiri GA tæki hér heima sem ég vil nota.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Að virkja raddstýringu í Sonos One

Póstur af russi »

wicket skrifaði:Svínvirkar með Google Assistant á Sonos hjá mér, aldrei notað Alexu enda með fleiri GA tæki hér heima sem ég vil nota.
Flaug bæði inn hjá mér, er með iOS í USA, nota Alexuna aðeins á einum hátalara
Svara