Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Sæl,
Vivaldi vafrinn, sem er þróaður af teymi á Íslandi og í Noregi, er líka tilgengilegur á Mac og Linux. Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!
Eg þið hafið ekki fundið hann, þá er bara að fara á https://vivaldi.com/is.
Jón.
Vivaldi vafrinn, sem er þróaður af teymi á Íslandi og í Noregi, er líka tilgengilegur á Mac og Linux. Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!
Eg þið hafið ekki fundið hann, þá er bara að fara á https://vivaldi.com/is.
Jón.
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
hafði prufað vivaldi fyrir nokkrum árum... var ekki alveg nógu ánægður þá, en nú er öldin önnur.. Vivaldi orðinn "default" browser, og búinn að stilla allt alveg eins og ég vill hafa í notendaviðmótinu. Keep up the good work!
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Frábært! Takk!kizi86 skrifaði:hafði prufað vivaldi fyrir nokkrum árum... var ekki alveg nógu ánægður þá, en nú er öldin önnur.. Vivaldi orðinn "default" browser, og búinn að stilla allt alveg eins og ég vill hafa í notendaviðmótinu. Keep up the good work!
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Vorum að sleppa nýrri útgáfu:
https://vivaldi.com/press/releases/viva ... two-level/
Það er talsvert mikið í gangi. Við höfum verið að bæta flipana. Nú er hægt að hafa 2 línur með flipum. Fyrir hvern flipa í efri línu má hafa fulla línu af flipum í þeirri seinni. Þannig er mögulegt að hafa fleiri hundruð flipa, án þess að þeir verði litlir.
Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!
Jón.
https://vivaldi.com/press/releases/viva ... two-level/
Það er talsvert mikið í gangi. Við höfum verið að bæta flipana. Nú er hægt að hafa 2 línur með flipum. Fyrir hvern flipa í efri línu má hafa fulla línu af flipum í þeirri seinni. Þannig er mögulegt að hafa fleiri hundruð flipa, án þess að þeir verði litlir.
Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!
Jón.
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Uppfæri strax og prófa þetta í vinnuni restina af deginum, þarf að vinna með mikið af tabs.JónSvT skrifaði:Vorum að sleppa nýrri útgáfu:
https://vivaldi.com/press/releases/viva ... two-level/
Það er talsvert mikið í gangi. Við höfum verið að bæta flipana. Nú er hægt að hafa 2 línur með flipum. Fyrir hvern flipa í efri línu má hafa fulla línu af flipum í þeirri seinni. Þannig er mögulegt að hafa fleiri hundruð flipa, án þess að þeir verði litlir.
Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!
Jón.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Var að prófa út Vivaldi í fyrsta skipti og þarf bara strax að segja að mér lýst miklu betur á þetta en Chrome. Alveg frábært.
Noctua shill :p
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Gott að heyra!stinkenfarten skrifaði:Var að prófa út Vivaldi í fyrsta skipti og þarf bara strax að segja að mér lýst miklu betur á þetta en Chrome. Alveg frábært.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Skipti alveg yfir í Vivaldi í símanum eftir að ég gafst upp á Chrome. Var með Opera í millitíðinni en fíla Vivaldi betur. Finnst viðmótið og Speed Dial virka vel fyrir mig.
Mæli hiklaust með.
Mæli hiklaust með.
Have spacesuit. Will travel.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Þarf að ath orkunotkun ´vafranum hann varð þess valdandi að fartölvan á rafhlöðu orku slökkti á sér, hætti að nota vivaldi þess vegna Mozilla og safari valda ekki svona vandræðum.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.