sýnir cl2,5 en minnið á að vera cl 2

Svara

Höfundur
levi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 15:43
Staða: Ótengdur

sýnir cl2,5 en minnið á að vera cl 2

Póstur af levi »

Ég var að fá mér 2x svona minni http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=957
og þegar ég starta vélinni minni þá segir hún að minnið sé cl2,5 :l
Ég er með Shuttle Sn95g5

Svarið þarf helst að vera vil sundurliðað í skrefum hvað ég á að gera. Kann ekki mjög mikið á bios og það dót. :l

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Re: sýnir cl2,5 en minnið á að vera cl 2

Póstur af Hognig »

levi skrifaði:Svarið þarf helst að vera vil sundurliðað í skrefum hvað ég á að gera. Kann ekki mjög mikið á bios og það dót. :l
vera sáttur :P punktur :)
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

BIOS er örugglega að nota SPD timings og á default voltum, minnir að það sé 2,5. Með þetta minni þarf td. að hækka voltin í 3,2 til að ná 2-2-2 timings.

Ef þú kannt ekkert á þetta, ekki fikta :)

Höfundur
levi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 15:43
Staða: Ótengdur

Póstur af levi »

eftir mjög góð svör hjá muggz og fallen á ircinu þá er minnið núna cl2 ;]
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

*wins*
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Svara