Góðan dag..
Hérna ég hef lengi verið með vírusinn Trojan Horse , hann felur sig í einhverri möppu system volume í c drivinu. Ég hef margoft startað tölvunni upp í safe mode en samt fer hann aldrei ,
þá hef ég eiginlega tvær spurningar, er allt í lagi að system restora tölvunni langt til 27 febrúar 2005 því þar er hægt að fara lengst og að það trufli ekki að ég hafi fengið mér nýja nettengingu eða einhver hér veit hvað ég get gert. Takk Fyrir
Trojan Horse
-
- has spoken...
- Póstar: 150
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef vírusvörnin finnur þennan Trjojan Horse, þá áttu að geta látið vírusvörnina eyða honum.
Ef þú gætir gefið upp skjalið sem er sýkt, slóðina inn á það og nafnið þá gæti einhver sagt til hvort óhætt sé að eyða því handvirkt, það er að segja ef vörnin býður ekki upp á það.
Ef þú gætir gefið upp skjalið sem er sýkt, slóðina inn á það og nafnið þá gæti einhver sagt til hvort óhætt sé að eyða því handvirkt, það er að segja ef vörnin býður ekki upp á það.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.