Sælir,
ég er hér með tölvu, sem er gíruð með sirka ~1200 mhz Amd og nforce móbói. Eina vandamálið, er að ég er að fara taka þetta Win ME rusl útaf henni og láta XP Pro á hana, að ég veit ekkert hvernig driver vandamál standa. Ég veit að þetta er nforce móðurborð.
Ef ég fer á http://www.nvidia.com/content/drivers/drivers.asp og vel, "Platform / nForce Drivers" og síðan "Unified Driver". Er ég ekki þá öruggur með að hafa drivera fyrir allt móbóið? Þetta er móðurborð með öllu, skjákorti, hljóðkorti, netkorti, módemi.... það er enginn pci rauf í notkun.
Hvað segiði, er þessi driver ekki bara nóg ? eða ætti ég að finna annan, eða t.d. láta inn Detonatorinn fyrir innbyggða skjákortið ?
Nforce Driver ?
Nforce Driver ?
Voffinn has left the building..
Svo skemmtilega vill til að ég er með 1200 Mhz AMD og nForce móðurborð. Ég er allaveganna með 44.03 og hann virkar fínt. Núna þegar ég er skrifa þetta er reyndar kominn 44.65. Þetta er kannski svolítið seint í rassinn gripið þar sem að þú ert mjög sennilega búinn að ganga frá þessum málum en seint er betra aldrei.