Er að leita að lítilli gúmíreim

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af roadwarrior »


Veit einhver hvort það sé einhverstaðar möguleiki á að kaupa litla gúmireim í bænum. Þetta er fyrir litinn rafmagnsmotor og hann sér um að lyfta/opna geisladrif á gamalli fartölvu sem ég er með. Íhlutir eiga þetta ekki
Þvermálið er um 20mm og efnisþykktin er um 1mm.
Viðhengi
20200503_201832.jpg
20200503_201832.jpg (1.85 MiB) Skoðað 1070 sinnum

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af Tbot »

Athugaðu í Són, hugsanlega ættu reim sem gæti komið í staðinn.

Síðan væri möguleiki hjá Fálkanum eða Landvélum, með gúmmí þéttihringi.
Last edited by Tbot on Mán 04. Maí 2020 10:46, edited 1 time in total.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af nonesenze »

getur þú ekki bara notað O hring eins og þú finnur í flestum pípulagningar verslunum?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af Tbot »

nonesenze skrifaði:getur þú ekki bara notað O hring eins og þú finnur í flestum pípulagningar verslunum?
Vandamálið með marga O hringi er að þeir eru flatir/slettir.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af nonesenze »

Tbot skrifaði:
nonesenze skrifaði:getur þú ekki bara notað O hring eins og þú finnur í flestum pípulagningar verslunum?
Vandamálið með marga O hringi er að þeir eru flatir/slettir.
er þetta V laga?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af roadwarrior »

nonesenze skrifaði:
Tbot skrifaði:
nonesenze skrifaði:getur þú ekki bara notað O hring eins og þú finnur í flestum pípulagningar verslunum?
Vandamálið með marga O hringi er að þeir eru flatir/slettir.
er þetta V laga?
Nei ferkönntuð
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af jonsig »

Spurning að þú chekkir á Ísmar, mikið notaðar svona styrktar reimar í halla lasera. Kosta ekki augun úr en örugglega yfir 1000kr
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af roadwarrior »

Tbot skrifaði:Athugaðu í Són, hugsanlega ættu reim sem gæti komið í staðinn.

Síðan væri möguleiki hjá Fálkanum eða Landvélum, með gúmmí þéttihringi.
Sónn átti ekki til neitt en bentu mér á að sjóða reimina í 100°heitu vatni og sjá hvort það myndi bæta hana eitthvað.
jonsig skrifaði:Spurning að þú chekkir á Ísmar, mikið notaðar svona styrktar reimar í halla lasera. Kosta ekki augun úr en örugglega yfir 1000kr
Ekki slæm hugmynd. Ef í harðbakkan slær þá kíki ég á þá. :happy
nonesenze skrifaði:getur þú ekki bara notað O hring eins og þú finnur í flestum pípulagningar verslunum?
Reyndar bentu þeir hjá Sónn að það mætti nota O hring sem reim. Er búinn að ná mér í álitlegan hring og ætla að skoða það að nota hann. Annars kíki ég í Ísmar :sleezyjoe

Takk fyrir allar ráðleggingarnar. Ótrúlega oft sem það er hægt að fá ábendingar um svona hluti hér :megasmile
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af brain »

ef allt þrýtur, sjóða hana í vatni 3 mín. ( ekki að grínast,)
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af roadwarrior »

brain skrifaði:ef allt þrýtur, sjóða hana í vatni 3 mín. ( ekki að grínast,)
Nákvæmlega það sem þeir hjá Sónn ráðlögðu mér, hafði aldrei heyrt þetta en hljómar ekki vitlaust. Hún er ósprunginn, bara orðin hálf stirð og stíf. Þeir töluðu um að þetta myndi mýkja hana upp og fríska hana :happy
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Póstur af brain »

Jamm maður gerir þetta við reimar sem eru farnnar að stífna.
bæði plötuspilara og tape reimar verða sem nýjar. Er t.d. með um 50 ára reim í mínum spilara, sýð hana 3-4 ára fresti :)
Svara