(Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

(Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af grimurkolbeins »

Sælir vaktarar, mér langar að uppfæra vélina í það´stand að ég geti spilað 144hz alla leiki og lítið fps lagg, hvað er hagstæðast og afhverju og hverju ætti ég að byrja á t.d örgjafanum ?
hér koma specs á vélinni í dag.

CPU
Intel Core i5 7600K @ 3.80GHz 46 °C
Kaby Lake 14nm Technology
RAM
16.0GB Single-Channel Unknown @ 1066MHz (15-15-15-36)
Motherboard
Gigabyte Technology Co. Ltd. Z270N-WIFI-CF (U3E1) 42 °C
Graphics
2790WG5 (1920x1080@60Hz)
4095MB NVIDIA GeForce RTX 2070 (Gigabyte) 40 °C
Storage
476GB Samsung SSD 850 PRO 512GB (SATA (SSD)) 33 °C
Optical Drives
No optical disk drives detected
Audio
NVIDIA High Definition Audio

Fyrir fram þakkir Vaktin <3
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af grimurkolbeins »

og já einhverjir partar í þessari vél til sölu fer eftir því hvað fólk mælir með að uppfæra :)
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Dropi »

Lang stærsta uppfærslan væri að bæta við eða skipta alveg um vinnsluminnið. Þú ert að keyra minnið í Single-Channel mode á 1066 (2133 effective) hraða. Til að keyra minni í Dual-Channel þarftu tvo (helst alveg eins) minniskubba. Einnig er hraðinn á minninu mjög lár, sennilega er það bara BIOS stilling hjá þér til að kveikja á XMP.

Þú ert með 16GB minni þó, það er möguleiki að ef þú ert með 2x8GB kubba í vélinni að þeir séu einfaldlega settir vitlaust í.

Til að spila leiki í 144hz þá ertu mjög bundinn við hvað örgjörvinn ræður við, hægt minni í Single-Channel mode er að halda þér lang mest aftur. Þessi örgjörvi og þetta skjákort ættu að fara með leikina auðveldlega ef þú lagar minnið hjá þér.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Klemmi »

Það er ekkert þarna sem er aðkallandi að uppfæra...

Líkt og bent hefur verið á, þá væri gott að fara í dual channel vinnsluminni, getur bætt við öðrum 16GB kubb eða skipt yfir í 2x8GB.

Ef þú ætlar að uppfæra örgjörvann, þá myndirðu líklega vilja uppfæra móðurborðið um leið og fara í nýrri kynslóð örgjörva, þar sem það er kannski ekkert mjög líklegt að fá stakan i7-7700K á neinu snilldar verði þannig að það borgi sig.

Að sama skapi ertu með mjög öflugt skjákort, auðvitað geturðu uppfært það, en þá ertu að fara í a.m.k. 125þús króna skjákort...

Sé ekki að þessi vél sé komin á uppfærslustig, en auðvitað geturðu gert það sem þér sýnist :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Dropi »

Opnaðu vélina og taktu myndir innan úr henni svo við getum aðstoðað þig meira með vinnsluminnið, það er glæpsamlegt að vera með svona dýra vél og keyra hana svo í Single-Channel. Ef þú nærð mynd af sjálfu minninu með límmiðum og merkingum á væri það enn betra, þá sjáum við hvaða hraða minnið á að keyra á.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af dabbihall »

svo annað, skjárinn þinn styður 144hz enn er stiltur á 60hz. Getur farið í nvidia control panelinn eða windows skjá stillingarnar og breytt því þar.
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Dropi »

dabbihall skrifaði:svo annað, skjárinn þinn styður 144hz enn er stiltur á 60hz. Getur farið í nvidia control panelinn eða windows skjá stillingarnar og breytt því þar.
Það eru allir íhlutirnir og búnaðurinn klárir í 144Hz, það vantar bara að tjúna tölvuna til og stilla. Óþarfi að eyða pening.

Ég legg til að fara yfir eftirfarandi atriði í þessari röð:

- Stilla skjáinn á 144Hz
- Lagfæra stillingar á Minni (XMP) og Dual-Channel
- Athuga með loftflæði í kassa, eru nægilega margar viftur, hvernig eru þær uppsettar
- Overclocka örgjörvann ef kæling leyfir og stækka kælingu ef þú ert að nota Intel Stock kælingu
- Overclocka skjákort ef kæling leyfir
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Nariur »

Nokkrir hlutir.
Í hvaða upplausn ertu að spila? 1080p? 1440p?
Þegar þú segir 144fps í öllum leikjum, meinarðu max settings í ÖLLUM leikjum? Það gæti kostað pening.
Ég skil ekki hvað Dropi er að bulla. Single channel er hægara en dual channel og það væri sniðugt að laga það, en það er laaaangt frá því að vera stærsta uppfærsla sem þú getur gert. Munurinn er ekki mjög mikill.

Annars er tölvan sem þú ert með núna mjög balanced. Betra skjákort myndi lílega gefa þér mest performance.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af ChopTheDoggie »

Nýjan örjörva, það er eina uppfærslan sem þér vantar í þetta build. :)

“4GB VRAM” & “1066” ég ætla að gíska að þú notaðir Speccy og Speccy birtir ekki rétta upplýsinga.
Last edited by ChopTheDoggie on Mán 04. Maí 2020 19:30, edited 2 times in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Klemmi »

Nariur skrifaði:Ég skil ekki hvað Dropi er að bulla. Single channel er hægara en dual channel og það væri sniðugt að laga það, en það er laaaangt frá því að vera stærsta uppfærsla sem þú getur gert. Munurinn er ekki mjög mikill.
Tjah, munurinn getur verið uppundir 30% í leikjum, sbr. myndbandið hér að neðan. Fyrir uppfærslu sem kostar ca. 5-15þús kall (eftir því hvort hann kaupir nýtt 2x8GB og nær að selja gamla kubbinn á þokkalegum prís, eða bætir bara við öðrum 16GB kubb), þá er leit að einhverju hagstæðara...

Last edited by Klemmi on Þri 05. Maí 2020 09:20, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Dropi »

Nariur skrifaði:Nokkrir hlutir.
Í hvaða upplausn ertu að spila? 1080p? 1440p?
Þegar þú segir 144fps í öllum leikjum, meinarðu max settings í ÖLLUM leikjum? Það gæti kostað pening.
Ég skil ekki hvað Dropi er að bulla. Single channel er hægara en dual channel og það væri sniðugt að laga það, en það er laaaangt frá því að vera stærsta uppfærsla sem þú getur gert. Munurinn er ekki mjög mikill.

Annars er tölvan sem þú ert með núna mjög balanced. Betra skjákort myndi lílega gefa þér mest performance.
Balanced? Betra skjákort? Ertu fullur?

Maðurinn er augljóslega með 1080p skjá og vill spila í 144hz, það segir allt sem segja þarf um hvað hann er að biðja um. Þegar þú ert kominn í 144hz þá skiptir örgjörvinn sköpum, og hægt minni í single channel heldur honum aftur meira en nokkur annar hlutur í tölvunni.

Ekki vera með svona staðreindir sem standast enga skoðun og segja svo manninum að uppfæra skjákortið sitt, ég hef ekki heyrt aðra eins þvælu lengi.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Dropi »

ChopTheDoggie skrifaði:Nýjan örjörva, það er eina uppfærslan sem þér vantar í þetta build. :)

“4GB VRAM” & “1066” ég ætla að gíska að þú notaðir Speccy og Speccy birtir ekki rétta upplýsinga.
Já þetta kort er ekki 4GB og minnið er 2133, en það er alltaf reportað helmingur af hraðanum. Fyrsta D-ið í DDR stendur fyrir Double Data Rate. Þannig að 3000MHz minni er í raun 1500MHz að keyra á double data rate, effectively 3000 Mega-transfer/sec. Mjög gróflega útskýrt og ég kann þetta ekki alveg nógu vel.
https://en.wikipedia.org/wiki/Double_data_rate
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Nariur »

Klemmi skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég skil ekki hvað Dropi er að bulla. Single channel er hægara en dual channel og það væri sniðugt að laga það, en það er laaaangt frá því að vera stærsta uppfærsla sem þú getur gert. Munurinn er ekki mjög mikill.
Tjah, munurinn getur verið uppundir 30% í leikjum, sbr. myndbandið hér að neðan. Fyrir uppfærslu sem kostar ca. 5-15þús kall (eftir því hvort hann kaupir nýtt 2x8GB og nær að selja gamla kubbinn á þokkalegum prís, eða bætir bara við öðrum 16GB kubb), þá er leit að einhverju hagstæðara...

.

Við réttar aðstæður er það gott uprgrade. Mé finnst það frekar óheiðarlegt að nefna "uppundir 30%" þegar að í flestum tilfellum er það minna en 5%. Ef hann er með 1440p skjá mun hann sjá svo gott sem engan mun. Það er svosem awesome upgrade ef hann vill fara úr 280fps í 310fps í CSGO 1080p.
Dropi skrifaði: Balanced? Betra skjákort? Ertu fullur?

Maðurinn er augljóslega með 1080p skjá og vill spila í 144hz, það segir allt sem segja þarf um hvað hann er að biðja um. Þegar þú ert kominn í 144hz þá skiptir örgjörvinn sköpum, og hægt minni í single channel heldur honum aftur meira en nokkur annar hlutur í tölvunni.

Ekki vera með svona staðreindir sem standast enga skoðun og segja svo manninum að uppfæra skjákortið sitt, ég hef ekki heyrt aðra eins þvælu lengi.
Hvaða leiki getur þessi örgjörvi ekki farið með upp í 144fps með almennilegu skjákorti? Basically engan.
Hvaða leiki getur þetta skjákort ekki farið með upp í 144fps? Laaangur listi.
Að uppfæra örgjörvann myndi skila sér í sæmilegri hækkun á fps... þar sem það skiptir ekki máli. Yfir 144fps.

En í allri alvöru samt, ef hann er að pæla í að uppfæra þessa tölvu og er bara með 1080p skjá ætti almennilegur skjár að vera efstur á listanum fyrir uppfærslu.
Last edited by Nariur on Þri 05. Maí 2020 12:31, edited 2 times in total.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Dropi »

Nariur skrifaði:Við réttar aðstæður er það gott uprgrade. Mé finnst það frekar óheiðarlegt að nefna "uppundir 30%" þegar að í flestum tilfellum er það minna en 5%. Ef hann er með 1440p skjá mun hann sjá svo gott sem engan mun. Það er svosem awesome upgrade ef hann vill fara úr 280fps í 310fps í CSGO 1080p.

Hvaða leiki getur þessi örgjörvi ekki farið með upp í 144fps með almennilegu skjákorti? Basically engan.
Hvaða leiki getur þetta skjákort ekki farið með upp í 144fps? Laaangur listi.
Að uppfæra örgjörvann myndi skila sér í sæmilegri hækkun á fps... þar sem það skiptir ekki máli. Yfir 144fps.

En í allri alvöru samt, ef hann er að pæla í að uppfæra þessa tölvu og er bara með 1080p skjá ætti almennilegur skjár að vera efstur á listanum fyrir uppfærslu.
Er óheiðarlegt að benda honum á uppfærslu sem gæti jafnvel kostað hann ekkert? Við vitum ekki ennþá hvort hann sé með 2x8 GB í vitlausum raufum og með slökkt á XMP. Þetta þarf að athuga.

Þú býrð í einhverjum öðrum heimi ef þú heldur því fram að RTX 2070 skjákort geti ekki spilað lang flesta nýja leiki í 1080p 144Hz.

Þegar þú færð þér nýja tölvu ætti að fara miklu meiri tími í að stilla hana en að púsla henni saman. Þú getur kreist ótrúlega mikið með góðu loftflæði, overclocki eða bara réttum stillingum eins og XMP.
Mynd
Last edited by Dropi on Þri 05. Maí 2020 12:58, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Nariur »

Dropi skrifaði:
Nariur skrifaði:Við réttar aðstæður er það gott uprgrade. Mé finnst það frekar óheiðarlegt að nefna "uppundir 30%" þegar að í flestum tilfellum er það minna en 5%. Ef hann er með 1440p skjá mun hann sjá svo gott sem engan mun. Það er svosem awesome upgrade ef hann vill fara úr 280fps í 310fps í CSGO 1080p.

Hvaða leiki getur þessi örgjörvi ekki farið með upp í 144fps með almennilegu skjákorti? Basically engan.
Hvaða leiki getur þetta skjákort ekki farið með upp í 144fps? Laaangur listi.
Að uppfæra örgjörvann myndi skila sér í sæmilegri hækkun á fps... þar sem það skiptir ekki máli. Yfir 144fps.

En í allri alvöru samt, ef hann er að pæla í að uppfæra þessa tölvu og er bara með 1080p skjá ætti almennilegur skjár að vera efstur á listanum fyrir uppfærslu.
Er óheiðarlegt að benda honum á uppfærslu sem gæti jafnvel kostað hann ekkert? Við vitum ekki ennþá hvort hann sé með 2x8 GB í vitlausum raufum og með slökkt á XMP. Þetta þarf að athuga.

Þú býrð í einhverjum öðrum heimi ef þú heldur því fram að RTX 2070 skjákort geti ekki spilað lang flesta nýja leiki í 1080p 144Hz.

Þegar þú færð þér nýja tölvu ætti að fara miklu meiri tími í að stilla hana en að púsla henni saman. Þú getur kreist ótrúlega mikið með góðu loftflæði, overclocki eða bara réttum stillingum eins og XMP.
Ég hef allan tímann haldið því fram að dual-channel sé betra en single-channel. Bara ekki þetta godsend sem þið viljið meina að það sé.
Ég er líka 100% sammála þér með að setja tölvu rétt upp skiptir miklu máli.

*segir að 2070 geti spilað flesta leiki í 1080p*
*postar grafi sem sýnir að þeð getur ekki einu sinni spilað PUBG í solid 144fps*

Ég ætla samt að endurtaka að ef hann vill upgredea þessa tölvu en er bara með 1080p skjá ætti hann að fá sér almennilegan skjá fyrst.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Klemmi »

Nariur skrifaði:Við réttar aðstæður er það gott uprgrade. Mé finnst það frekar óheiðarlegt að nefna "uppundir 30%" þegar að í flestum tilfellum er það minna en 5%. Ef hann er með 1440p skjá mun hann sjá svo gott sem engan mun. Það er svosem awesome upgrade ef hann vill fara úr 280fps í 310fps í CSGO 1080p.
30% var mín tilfinning út frá því að horfa á tölurnar í myndbandinu, en til að staðfesta að ég væri ekki að rugla, þá setti ég þetta upp í töflu fyrir þig. Það sýnir að meðal munurinn í þessum mainstream leikjum, út frá avg fps, er 26,2%.

Það er umtalsvert nær 30% heldur en 5% líkt og þú heldur fram.
munur.png
munur.png (8.33 KiB) Skoðað 2261 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Nariur »

Hérna er grein sem skoðar þetta og finnur svolítið aðrar niðurstöður. Þetta video sem þú ert með er að sýna fáránlegar tölur.
https://techguided.com/single-channel-v ... d-channel/
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Klemmi »

Nariur skrifaði:Hérna er grein sem skoðar þetta og finnur svolítið aðrar niðurstöður. Þetta video sem þú ert með er að sýna fáránlegar tölur.
https://techguided.com/single-channel-v ... d-channel/
Haha, þessi grein er langt frá því að vera trúverðug. Í fyrsta lagi þá sýndu þeir fram á litla kunnáttu í þessum málefnum með því að reyna að sýna fram á mun á dual- og quad channel, á örgjörva sem styður ekki quad channel. En þeir lagfærðu greinina og viðurkenndu þau mistök líkt og sést.

Í öðru lagi, þá er skjákortið klárlega takmarkandi þáttur í þessu testi, svo að aðrir vanhagar kerfisins koma ekki endilega fram. Þú ert með GTX 1070 kort, sem er talsvert slakara en RTX 2070 líkt og OP er að tala um. Auk þess ertu með 1920x1200 skjá, sem þýðir að þú ert einnig með um 11% fleiri pixla heldur en í 1920x1080, sem enn fremur ýtir undir að skjákortið verði flöskuháls.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Nariur »

Gamers Nexus þá.
https://youtu.be/9nSX2taw-Y4?t=491

Þú mátt líka ekki gleyma því að við erum í alvöru heiminum, maður sér bara þessar aðstæður í sérstökum tilfellum.
1080p er upplausn fyrir budget gaming og esports.
Last edited by Nariur on Þri 05. Maí 2020 13:51, edited 1 time in total.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af pepsico »

Ef einhver með RTX 2070, 7600K, og single channel 2133MHz CL15 vinnsluminni og vill fá betri upplifun m. 144 Hz 1920x1080 skjá þá gefur augaleið að sá á að kaupa sér betra vinnsluminni, örgjörva (og móðurborð) í þessari röð. Það er út í hött að stinga einu sinni upp á því að uppfæra skjákortið, sem og að segja að það sé ekki hægt að fá mun betri upplifun með því að uppfæra t.d. single channel 2133 MHz CL15 vinnsluminnið í dual channel 3200 MHz CL16 vinnsluminni, eða með því að uppfæra 7600K í sterkari örgjörva. Fólk sem starir á average fps eins og það segi alla söguna og árið sé ennþá 2002 þarf að opna augun. Munurinn á performanceinu þegar það er upp á sitt versta skiptir þúsund sinnum meira máli en munurinn á performanceinu þegar það er upp á sitt besta eða að meðali. Hverjum er ekki sama þó að þú náir 500 avg. fps með 2080 Ti í 1080p (eða 900 fps þegar þú horfir til himins) ef þú ert svo með hræðileg frametimes í gunfights og stutterar þegar þú tekur 180° því þú paraðir það við i5-7500 og single channel 2133 MHz CL19 vinnsluminni? .1% fps og í rauninni .01% fps er það eina sem er þess virði að horfa á og í þeim málum eru 7600K og single channel 2133 MHz CL15 vinnsluminni svakalega langt frá því besta sem er í boði þessa dagana.

Mín ráðgjöf sú að athuga hvort þú ert í alvörunni með einn 16GB 2133 MHz CL15 kubb eða hvort þú ert mögulega með betra minni en hafir gleymt að kveikja á XMP eða setja tvo kubba í rétta uppsetningu. En ef svo reynist að þú ert með 16GB 2133 MHz CL15 kubb að selja hann þá og kaupa þér 2x8GB 3200 MHz CL16 vinnsluminni í Tölvutækni á 16.900 kr. og setja þá í réttar raufir og kveikja á XMP og gá hvort þú ert sáttari við upplifunina eftir það, og ef þú vilt síðan uppfæra umfram það þá er hægt að skoða hvaða leiki þú ert að spila og hvaða örgjörva þú ættir þá að kaupa m.v. budget.

P.S. Greinar um vinnsluminni og muninn á þeim sem sýna bara avg. fps og 1% lows eru sóun á tíma allra og þýða ekkert.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Klemmi »

Nariur skrifaði:Gamers Nexus þá.
https://youtu.be/9nSX2taw-Y4?t=491

Þú mátt líka ekki gleyma því að við erum í alvöru heiminum, maður sér bara þessar aðstæður í sérstökum tilfellum.
1080p er upplausn fyrir budget gaming og esports.
Þetta er test frá 2014, þar sem notast er við i5-3570K og budget kortið HD7850. Það hefur því sömu annmarka og hitt testið, skjákortið er flöskuháls í tölvuleikjum, og því kemur ekki munurinn á breytingum á vinnsluminni fram.
nexus.png
nexus.png (50.1 KiB) Skoðað 2224 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Nariur »

Klemmi skrifaði:skjákortið er flöskuháls í tölvuleikjum, og því kemur ekki munurinn á breytingum á vinnsluminni fram.
My point exactly.
Last edited by Nariur on Þri 05. Maí 2020 14:33, edited 2 times in total.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Klemmi »

Nariur skrifaði:My point exactly.
Stór munur á GTX 1070, HD 7850 og svo RTX 2070.

En læt þetta gott nægja, skilaboðin hafa vonandi náð á rétta staði :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Dropi »

Nariur skrifaði:
Klemmi skrifaði:skjákortið er flöskuháls í tölvuleikjum, og því kemur ekki munurinn á breytingum á vinnsluminni fram.
My point exactly.
Látið ekki svona, þetta skjákort er ekki flöskuháls í 1080p 144hz.

Spilar þú kannski bara 144hz í ultra? Pubg grafið var dæmi um leik í ultra. Fáránlegt að segja að 2070 spili ekki þennan leik stable 144.

Þegar þú ert með 60hz skjá skiptir örgjörvi og minni miklu minna máli og þá fær skjakortið að njóta sín í ultra og 4k, í 144 1080p ertu að tala um margfalt meira CPU og memory throughput of þá skiptir þetta máli.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Póstur af Nariur »

Það er svipað fáránlegt að halda því fram að þessi örgjörvi geti ekki gert það sama. Þessi tölva höndlar nú þegar flesta leiki í 1080p144.
Ef hann er bara með 1080p skjá ætti hann að fá sér 1440p skjá og betra skjákort. Það væri besta uppfærslan í boði. (Nema hann sé all in á esports, þá ætti hann að fá sér 240Hz skjá og betri örgjörva og fara í dual channel minni í leiðinni.)
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara