ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er í mjög góðu standi, innan við árs gamall. Styður bæði Thunderbolt 3 og Displayport. Eins og sést í titlinum styður hann ótrúlega háa upplausn, 5K á breiðari endann og 2K á hæðina. Mjög þunn bezel og hæðarstillanlegur fótur. Fullkominn skjár í klippivinnu, myndvinnslu og allt sem kallar á háa upplausn og gott color accuracy.