SELT - Til sölu snörp ITX borðtölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
danniing
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Apr 2020 22:15
Staða: Ótengdur

SELT - Til sölu snörp ITX borðtölva

Póstur af danniing »

Er með til sölu litla ITX borðtölvu í góðu standi.

Frábær á lönin. Höndlar flesta leiki nema að farið sé í svaka upplausn (þá ætti að vera nóg að uppfæra skjákortið).

Stýrikerfi:
Activated Windows 10 Pro 64 bit
CPU
Intel Core i5 6600K 3.50GHz
RAM
8GB 1066MHz
Móðurborð
ASRock H110M-ITX
Skjákort
NVIDIA GeForce GTX960
Harður Diskur
250GB SSD
Kassi
Xigmatek eris mini-itx
CPU Kæling
Scythe Katana 4
Aflgjafi:
500W

Verðhugmynd: 60.000 kr.
ITX.png
ITX.png (26.54 KiB) Skoðað 1100 sinnum
Last edited by danniing on Lau 25. Apr 2020 18:20, edited 5 times in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: TS - Til sölu snörp ITX borðtölva

Póstur af worghal »

væri líka fínt að segja hvernig kassi, aflgjafi og kæling er í pakkanum, ef einhver.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
danniing
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Apr 2020 22:15
Staða: Ótengdur

Re: TS - Til sölu snörp ITX borðtölva

Póstur af danniing »

worghal skrifaði:væri líka fínt að segja hvernig kassi, aflgjafi og kæling er í pakkanum, ef einhver.
Góður punktur, bæti því við. :happy
Svara