sælir.
Ég á dreng sem er á tveimur heimilum.
Hann á ps4 á báðum stöðum.
Spurninginn er ....
er hægt að tengja sama account a báðar vélarnar?
hann spilar auðvitað i einni tölvu i einu.
þannig að hann þurfi ekki að burðast með tölvuna með sér á milli staða. (t.d. fortnite accountinn sé sá sami, eða save úr assasins creed)
PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account
Já, þetta er hægt
Skráir sig inn á báðar vélar með sinn account og password.
Getur geymt stöðuna(tropies) á skýinu sem Sony byður upp á (playstation plus).
Það þarf þó að hlaða niður leikjunum á báðar vélar.
Varðandi savegames er ég ekki viss.
Skráir sig inn á báðar vélar með sinn account og password.
Getur geymt stöðuna(tropies) á skýinu sem Sony byður upp á (playstation plus).
Það þarf þó að hlaða niður leikjunum á báðar vélar.
Varðandi savegames er ég ekki viss.
Last edited by Tbot on Þri 14. Apr 2020 20:27, edited 3 times in total.
Re: PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account
held game save séu líka í skýinu