Mig vantar ráðleggingar varðandi val á m.2 disk.
Eins og staðan er núna er einn SSD diskur hjá mér í notkun (256gb

500gb er alveg yfirdrifið nóg, hvað er best fyrir mig að kaupa?

Flott mál, takk fyrir.Njall_L skrifaði:Sjálfur er ég hrifnastur af Samsung diskunum, hef ekki ennþá lent í að þannig bili hjá mér. ATT virðast vera með þá á besta verðinu samkvæmt Verðvaktinni:
https://www.att.is/product/samsung-970- ... gb-ssddrif
https://www.att.is/product/samsung-970- ... b-ssd-drif
Ef tölvan hjá þér styður hinsvegar ekki NVME drif heldur bara M.2 SATA þá hef ég líka mjög fína reynslu af Crucial MX300 og MX500 línunum:
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... cial-mx500
Ef þú ætlar samt að setja diskinn í tölvuna sem þú ert með í undirskrift þá styður hún NVME án nokkurra vandræða.
NVME og SATA eru í rauninni bara tveir mismunandi samskiptastaðlar.demaNtur skrifaði:þekki NVME ekki neitt
Ég á AS Rock Fatality killer með FX8350 og það borð styður NVMENjall_L skrifaði:NVME og SATA eru í rauninni bara tveir mismunandi samskiptastaðlar.demaNtur skrifaði:þekki NVME ekki neitt
NVME staðallinn var fyrst studdur í 6th gen Intel örgjörvum og 1st gen Ryzen svo ef maður vill nota NVME diska þá þarf maður að vera með slíkan örgjörva eða nýrri ásamt móðurborði með M.2 rauf. .
Vissulega eru til einhyrningar þarna úti eins og þú bendir á. Sem dæmi á ég ASRock Z97 Extreme 6 borð með 4th gen Intel örgjörva og það borð styður ákveðna NVME diska. Þetta er ekkert skrýtið þar sem NVME staðallinn var kynntur 2011 og fljótlega komu NVME diskar, þeir voru bara mjög dýrir.einarhr skrifaði:Ég á AS Rock Fatality killer með FX8350 og það borð styður NVMENjall_L skrifaði:NVME og SATA eru í rauninni bara tveir mismunandi samskiptastaðlar.demaNtur skrifaði:þekki NVME ekki neitt
NVME staðallinn var fyrst studdur í 6th gen Intel örgjörvum og 1st gen Ryzen svo ef maður vill nota NVME diska þá þarf maður að vera með slíkan örgjörva eða nýrri ásamt móðurborði með M.2 rauf. .