Einhver með reynslu af að setja/nota Android á fartölvu?

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Einhver með reynslu af að setja/nota Android á fartölvu?

Póstur af netkaffi »

Er maður þá ekki eiginlega búinn að breyta PC fartölvunni í Chromebook?

Þett' er allavega hægt.

Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af að setja/nota Android á fartölvu?

Póstur af Hrímir »

Já hef gert þetta nokkrum sinnum. Bæði með dual boot og virtualbox fyrir iptv.

Hvað ertu að spá helst?

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af að setja/nota Android á fartölvu?

Póstur af netkaffi »

Er þetta eitthvað sem þú ert að nota eða mælir með? Eða mælirðu með einhverju öðru léttu stýrikerfi?
Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af að setja/nota Android á fartölvu?

Póstur af Hrímir »

Ef ég hef verið með eldri vélbúnað þá hef ég notað elementary

Mynd

Er svona svipað í útliti og ios.

Mer finnst það henta betur á pc vélar.

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af að setja/nota Android á fartölvu?

Póstur af zurien »

Ef þú treystir þér ekki í það að setja inn linux, prufaðu þá að "breyta" vélinni í chromebook frekar.
Hér er útgáfa sem gengur á ansi margar vélar:
https://www.neverware.com/freedownload#intro-text

Home útgáfan kostar ekkert.
Last edited by zurien on Þri 14. Apr 2020 07:53, edited 1 time in total.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af að setja/nota Android á fartölvu?

Póstur af netkaffi »

Vá, geggjað.

Btw, sá nýlega að einhver dúddi var búinn að ná að setja upp Windows 10 á vél með 128MB RAM.
Svara