Kemst ekki inn í BIOS á eldri Gigabyte tölvu.
Kemst ekki inn í BIOS á eldri Gigabyte tölvu.
Góðan daginn. Ég er að skoða gamla tölvu með Gigabyte GA-770TA-UD3 MB sem hætti allt í einu að vilja boota inn í windows. Maður sér windows logoið byrja að load'a en síðan verður skjárinn bara svartur og það sama gerist ef ég reyni að komast inn í BIOS, það kviknar á því í 1-2 sek og síðan verður skjárinn svartur. Ég er búinn að skipta út CMOS batterínu og búinn að prufa 3 mismunandi harða diska. Það er eitt SATA tengi brotnað af móðurborðinu, gæti það verið að valda þessu? Takk fyrir alla hjálp
Last edited by A&O on Mán 11. Jan 2021 19:09, edited 1 time in total.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kemst ekki inn í BIOS á eldri Gigabyte tölvu.
Annaðhvort ónýtt skjákort eða eða aflgjafi myndi ég halda.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |