Hjálp með að losa af kælisökkull(heatsink) og fleira...
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1802
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Staða: Ótengdur
Hjálp með að losa af kælisökkull(heatsink) og fleira...
Hvað er það einfaldasta sem ég gæti gert sjálfur ég er með gamlan amd k62 turn og ætla að overclocka skjákortið eitthvað og cpu eitthvað smá (loftkæli hann samt... Er að spá í að prufa að gera kókdósa vatnskælingu.. er eitthvað einfaldara sem ég gæti gert..[/u]
Eiitt annað.. hvernig næ ég gamla kælisekklinum af? hann var bara festur á með svona "kælilímspúða.." er búinn að ná smellunum af.. en sökkulinn situr enn fastur.. ætti ég að losa örgjörvan og taka þetta þannig af eða??
Eiitt annað.. hvernig næ ég gamla kælisekklinum af? hann var bara festur á með svona "kælilímspúða.." er búinn að ná smellunum af.. en sökkulinn situr enn fastur.. ætti ég að losa örgjörvan og taka þetta þannig af eða??
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að losa af kælisökkull(heatsink) og fleira...
Hafðu kveikt á tölvunni í smá tíma, 30 mín eða svo ættu að duga, það bræðir púðan svo þú ættir að ná þessu í sundur. Svo þarftu hreinsað bensín eða álíka til að ná restinni af.Snorrmund skrifaði:Eiitt annað.. hvernig næ ég gamla kælisekklinum af? hann var bara festur á með svona "kælilímspúða.." er búinn að ná smellunum af.. en sökkulinn situr enn fastur.. ætti ég að losa örgjörvan og taka þetta þannig af eða??
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að losa af kælisökkull(heatsink) og fleira...
Ekki nota hreinsað bensín notaðu ísóprópanól. Það sem er sel í apótekum í dag sem hreinsað bensín er ekki "hreint" eins og það þarf að vera, eru í því olíur.Stutturdreki skrifaði:Hafðu kveikt á tölvunni í smá tíma, 30 mín eða svo ættu að duga, það bræðir púðan svo þú ættir að ná þessu í sundur. Svo þarftu hreinsað bensín eða álíka til að ná restinni af.Snorrmund skrifaði:Eiitt annað.. hvernig næ ég gamla kælisekklinum af? hann var bara festur á með svona "kælilímspúða.." er búinn að ná smellunum af.. en sökkulinn situr enn fastur.. ætti ég að losa örgjörvan og taka þetta þannig af eða??
Einnig er óþarfi að hafa vélina í gangi þú getur hitað þetta t.d. með hárþurrku.