Sælir félagar.
Mig vantar að vita hvað diskur er gamall. Hérna eru upplýsingar um hann, einhver sem gæti aðstoðað mig í þessu ?
seagate momentus 500 gb 5000c50060d6fa82
aldur á hörðum disk
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 796
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
aldur á hörðum disk
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Re: aldur á hörðum disk
það stendur oft utaná diskum dagsetning og svo eru til forrit eins og hdd tune til að fá upplýsingar um diskinn
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: aldur á hörðum disk
Allt að ellefu ára gamall bara m.v. stærð og tegund. Rosalega erfitt að finna út hversu mikið yngri en það hann er ef það stendur ekki utaná honum. Getur örugglega séð einhverjar nothæfar upplýsingar með forriti sem les S.M.A.R.T. upplýsingar af honum sbr. Power-On Hours og Power Cycle Count. CrystalDiskInfo ætti að geta sýnt þér það: https://crystalmark.info/en/software/crystaldiskinfo/
Re: aldur á hörðum disk
Ég hef sjálfur einmitt verið að nota forrit sem er hægt að fá í prufuútgáfu, en það heitir Hard Disk Sentinel. Kunni svo vel við það að ég keypti mér eintak.
Það sýnir gífurlega ítarlegar upplýsingar um alla diska og drif, m.a. Sata kynslóð, samtals keyrslutíma osfv.
Upplýsingar sem forritið getur svo loggað fyrir þig (með það í keyrslu í bakgrunni) eru sem dæmi, flutningshraði og fleira, sem og já, tilkynningar ef heilsa disks nær einhverju hættulegu.
Skjáskot:

Það sýnir gífurlega ítarlegar upplýsingar um alla diska og drif, m.a. Sata kynslóð, samtals keyrslutíma osfv.
Upplýsingar sem forritið getur svo loggað fyrir þig (með það í keyrslu í bakgrunni) eru sem dæmi, flutningshraði og fleira, sem og já, tilkynningar ef heilsa disks nær einhverju hættulegu.
Skjáskot:

i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|