Nýi Microsoft Edge vafrinn
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Nýi Microsoft Edge vafrinn
Hvað finnst ykkur um nýja Microsoft Edge browserinn sem er byggður á Chromium? Hann er augljóslega ljósárum á undan gömlu útgáfunni, en hvernig finnst ykkur hann samanborið við til dæmis Firefox eða Chrome?
Þeir ykkar sem eruð með Microsoft Insider, er nýja útgáfan komin inn í Windows 10 2004?
Persónulega, þá er ég búinn að skipta Chrome út fyrir nýja Edge'inn, þó svo að ég noti áfram mest Mozilla Firefox. En aldrei þessu vant, þá er Microsoft að koma með vafra í stýrikerfið sitt sem getur gegnt öðru hlutverki en að sækja annan vafra.
Þeir ykkar sem eruð með Microsoft Insider, er nýja útgáfan komin inn í Windows 10 2004?
Persónulega, þá er ég búinn að skipta Chrome út fyrir nýja Edge'inn, þó svo að ég noti áfram mest Mozilla Firefox. En aldrei þessu vant, þá er Microsoft að koma með vafra í stýrikerfið sitt sem getur gegnt öðru hlutverki en að sækja annan vafra.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Ég skil ekki spurninguna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Var að sækja, mjög flottur. Minnir á Chrome.
https://www.microsoft.com/en-us/edge/
https://www.microsoft.com/en-us/edge/
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Þetta ER chrome mínus google plús microsoft (þ.e. Chromium vafrinn + microsoft integration).GuðjónR skrifaði:Var að sækja, mjög flottur. Minnir á Chrome.
https://www.microsoft.com/en-us/edge/
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Akkurat, þetta er bara Chromium + Microsoft viðbætur, t.d. sync með profile. Mér finnst þetta fínt og nota þetta frekar en Chrome. En eins og áður tilgreint, þá nota ég Firefox yfir þá báða.Revenant skrifaði:Þetta ER chrome mínus google plús microsoft (þ.e. Chromium vafrinn + microsoft integration).GuðjónR skrifaði:Var að sækja, mjög flottur. Minnir á Chrome.
https://www.microsoft.com/en-us/edge/
Veit einhvern hvort þessi útgáfa er komin inn í næsta Windows 10 update, 2004 eða 05 eða hvað sem það mun heita?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Er að setja hann upp.
Sjúklega flott logo! Greinilega breyttir tímar hjá Microsoft ef marka má síðustu misseri.
Sjúklega flott logo! Greinilega breyttir tímar hjá Microsoft ef marka má síðustu misseri.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Ég nota hann af því að hann er aðeins meira snappier en Chrome finnst mér. Microsoft sennilega búinir að aðlega hann betur að sýnu stýrikerfi. Svo er AI voice reader í þessu langtbest á markaðnum! Prófið að nota reader til að lesa greinar, getið skipt um raddir. Mjög margar raddir í boði.
Kóði: Velja allt
Now it’s easier to start the Immersive Reader for a website by just pressing the F9 key.
Now it’s easier to start Read Aloud by using a keyboard shortcut (Ctrl + Shift + U).
Last edited by netkaffi on Þri 14. Apr 2020 09:57, edited 1 time in total.
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Það er Soldið nice þessi ai voice.
Margir fitusar skemmtilegir og mikil bæting. Chrome er út hjá mér fyrir þennan
Margir fitusar skemmtilegir og mikil bæting. Chrome er út hjá mér fyrir þennan
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Er þetta ekki Edge gæjinn sem fylgir með W10, þarf að ná í þetta sérstaklega?
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Ná í sérstaklega held ég. Googlar bara Edge Chromium. Getur líka náð í Betu eða Dev fyrir nýrri fídusa.Bourne skrifaði:Er þetta ekki Edge gæjinn sem fylgir með W10, þarf að ná í þetta sérstaklega?
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
https://www.microsoft.com/en-us/edge/
Til fyrir algengustu os.
Android, ios, linux, macos og windows
Er að prufa þetta í símanum.
Til fyrir algengustu os.
Android, ios, linux, macos og windows
Er að prufa þetta í símanum.
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Var að koma geggjuð auglýsing
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Ok ég er smá spenntur fyrir þessu sidebar search
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Ég nota chrome frekar vegna þess að ég nota það mikið af extensions sem ég hef ekki séð í edge.
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Það eiga öll extensions að virka í edge sem virka í Chrome.emil40 skrifaði:Ég nota chrome frekar vegna þess að ég nota það mikið af extensions sem ég hef ekki séð í edge.
Ég er að flytja mig yfir afþví að þessi nýi edge browser er mikið betur optimized en chrome og er t.d. að nota mikið minna vinnsluminni en chrome.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Microsoft Edge er basicly sama og Chrome. Chrome er útgáfa af Chromium sem er gerð af Google. Edge er útgáfa af Chromium sem er gerð af Microsoft. Báðir nota samt Chromium sem grunn. Vivaldi og fleirri browserar er alveg það sama.emil40 skrifaði:Ég nota chrome frekar vegna þess að ég nota það mikið af extensions sem ég hef ekki séð í edge.
Þótt rendering vélin er eins, JavaScript vélin er eins, munið þið bara sjá mun á fídusum, og mögulega privacy á milli þessara vafra, enn extension og hvernig þeir rendera heimasíður ætti að vera eins. Plús að Microsoft hafi byrjað að nota Chromium sem grunn er líklegt til að bæta alla þessa vafra.
Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Ég ætla einfaldlega að búa til nýtt hugtak í íslensku ef einhver annar var ekki búinn að því: browser nördar eða vafranördar. Ég einhvernvegin þróaðist út í að verða vafranörd. Mikið að fréttunum sem ég er spenntastur fyrir eru nýjar þróunarleiðir í vöfrum, og þá helst í þægindafídusum.
En hvað um það, er einhver búinn að prófa þessu nýju vöruleitarvél og/eða aðra nýja fídusa hjá Edge?
https://www.forbes.com/sites/kateoflahe ... -features/
En hvað um það, er einhver búinn að prófa þessu nýju vöruleitarvél og/eða aðra nýja fídusa hjá Edge?
So, what’s new? Many of the Edge features are aimed at making shopping online easier and more private in the run up to the holiday season as most people shun the shops due to coronavirus.
In a blog, Microsoft detailed new Edge features including price comparison in Collections to help you find the best deals. You can use this in Edge by adding a product to a Collection and doing a one-click compare. Meanwhile, Bing Rebates, a feature that makes earning cash back easy, is now live in the U.S.
The Bing Rebates offers are now available right in the search results, saving the time of having to look for cashback offers across multiple websites.
In a blog, Microsoft detailed new Edge features including price comparison in Collections to help you find the best deals. You can use this in Edge by adding a product to a Collection and doing a one-click compare. Meanwhile, Bing Rebates, a feature that makes earning cash back easy, is now live in the U.S.
The Bing Rebates offers are now available right in the search results, saving the time of having to look for cashback offers across multiple websites.
https://www.forbes.com/sites/kateoflahe ... -features/