Chrome að crasha ítrekað

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Chrome að crasha ítrekað

Póstur af rapport »

Eru einhverjir fleiri að lenda í því að Chrome sé að crasha í tím aog ótíma.

Búinn að uppfæra en þetta gerist enn.

Er einna mest með Facebook, Workplace, Teams opið + kíki á fréttir og opna nokkra flipa.

Er ekki að ná að tengja þetta við neina síðu eða neitt sérstakt sem ég er að gera.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Chrome að crasha ítrekað

Póstur af Revenant »

Prófaðu að slökkva á hardware acceleration undir Advanced -> System.
Það er þekktur orsakavaldur ef chrome er að krassa reglulega.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara