Móðurborð Bios z370

Svara

Höfundur
steinar993
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Móðurborð Bios z370

Póstur af steinar993 »

Sælir/sælar

Ég er með fatal1ty Z370 Gaming-ITX/ac móðurborð sem styður við 8th gen intel örgjörva og vil setja í hann 9th gen i5 9400f og þarf þá að update-a biosið úr 1.10 ú 3.30 en vandinn er að ég er ekki með 8th gen örgjörva sem styður við núverandi móðurborðið.. er einhver með góð ráð? tími varla að kaupa i3 8100 á 20 þús kall bara til að update-a biosið :baby

Linkur á móðurborðið.

https://www.asrock.com/mb/Intel/Fatal1t ... /index.asp
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð Bios z370

Póstur af Njall_L »

Fara á næsta verkstæði og borga smáræði til að fá þá til að uppfæra BIOS. Flest verkstæði sem bjóða upp á þessa þjónustu
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara