Líkurnar á að eins minniskubbar vinni saman ??

Svara

Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Líkurnar á að eins minniskubbar vinni saman ??

Póstur af hsm »

Hvað eru miklar eða litlar líkur á að minniskubbar sem eru ekki paraðir og testaðir frá framleiðanda geti unnið á dual chanel.
Dæmi gæti ég fengið mér svona kubb HyperX og fengið annan eins eftir mánuð og get ég verið nokkuð viss um að þeir vinni saman eða verð ég að kaupa mér parað minni?

Ef að þið eruð með uppástungur um gott minni þá má allveg pósta það hér.
Og mun ég finna mikin mun á góðu LL minni tildæmis í leikjum eða er þetta eitthvað sem mælist bara á PCMark og álíka forritum. :?:
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Það er mjög ólíklegt að HyperX minni komi ekki til með að meika Dual Channel þó ekki séu sérstaklega pöruð.

Þú finnur tæplega mun í leikjum upp á fps að gera með þetta X850XT kort hvort sem þú sért með CL3 eða CL2 minni. En já þú sérð hann í testum.

Varðandi val á minni þá er þetta mjög gagnlegt
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7115
Svara