Takkar með íslenskum stöfum á makanísk lyklaborð.
Takkar með íslenskum stöfum á makanísk lyklaborð.
Eru einhverjir að selja takka til að setja á mekanísk lyklaborð með íslenskum stöfum? Ég er með Corsair K95 RGB PLATINUM eru þessi makanísku borð ekki öll með sömu hönnun á rofa og svo takka sem er smellt ofan á?
Re: Takkar með íslenskum stöfum á makanísk lyklaborð.
Allir takkar fyrir Cherry MX passa á öll önnu borð með cherry MX.
Tölvutek eru að selja Ducky Lyklaborð með íslenskum stöfum, myndi athuga með þau
Tölvutek eru að selja Ducky Lyklaborð með íslenskum stöfum, myndi athuga með þau
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Re: Takkar með íslenskum stöfum á makanísk lyklaborð.
Takk fyrir þessar upplýsingar.