Góða kvöldið.
Uppfærði í vökvakælingu fyrir ca. hálfu ári. CoolerMaster (closed loop) Nú eru komin einhver læti í pumpuna, svona skemmtilegt tikk. Hélt fyrst að þetta væri einhver vifta að rekast í, en svo virðist ekki vera.
Sá einhvern gaur rífa kælingu sundur á YouTube, en ég er að vona að sleppa við svoleiðis.
Kælingin kælir ennþá. En er hún kannski á lokametrunum?
Hvað gera menn í svona málum?
Tillögur vel þegnar.
CoolerMaster vökvakæling með læti
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: CoolerMaster vökvakæling með læti
opna hana og bæta afjónað vatn við og sjá hvort það lagast.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: CoolerMaster vökvakæling með læti
Þetta virðist virka hjá sumum. Þetta tikk sem þú heyrir er kannski bara "ofnabank" sem er afleiðing þess að það er komið loft inn á kerfið.jojoharalds skrifaði:opna hana og bæta afjónað vatn við og sjá hvort það lagast.
Gætir samt þurft að hleypa loftinu út, þannig að er ekki sjálfgefið að loftið sleppi út þó svo þú bætir á það vökva.
Re: CoolerMaster vökvakæling með læti
Rma. Fara með hana þangað sem þú keyptir hana og fa nýja. Ætti að vera í ábyrgð
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: CoolerMaster vökvakæling með læti
Fara bara í ekwb, aldrei neitt vesen. Ég er búinn að fara gegnum 2x aio á 2 árum. Ásama tíma sama lúppa ekwb mallar bara, einu sinni rétt fyllt á forðabúrið á henni með kranavatni og smá frostlegi.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: CoolerMaster vökvakæling með læti
Ég var með eina CM MASTERLIQUID ML240L RGB... hún entist minnir mig eitthvað í kringum 6 mánuði...
það var mjög mikill hausverkur að fá RMA frá þeim, þeir kröfðust þess að ég sendi kælinguna til þeirra á minn kostnað og svo þegar þetta var komið út þá gátu þeir ekki tekið við henni því það var einhver innflutningstollur sem þeir vildu ekki borga. þannig að ég nöldraði eitthvað meira og þeir loksins sættu sig við að dæma hana bilaða m.v. myndir sem ég tók. það var búið að leka grænn vökvi úr blokkinni og mjög augljóst að hún hafði fail'að
fékk svo senda nýja en mér langaði ekkert að nota hana.
hún byrjaði með einhver svona læti, og dó svo endanlega. svo þegar ég tók klælinguna af leit hún svipað út og þetta:
http://community.coolermaster.com/topic ... prevented/
það var mjög mikill hausverkur að fá RMA frá þeim, þeir kröfðust þess að ég sendi kælinguna til þeirra á minn kostnað og svo þegar þetta var komið út þá gátu þeir ekki tekið við henni því það var einhver innflutningstollur sem þeir vildu ekki borga. þannig að ég nöldraði eitthvað meira og þeir loksins sættu sig við að dæma hana bilaða m.v. myndir sem ég tók. það var búið að leka grænn vökvi úr blokkinni og mjög augljóst að hún hafði fail'að
fékk svo senda nýja en mér langaði ekkert að nota hana.
hún byrjaði með einhver svona læti, og dó svo endanlega. svo þegar ég tók klælinguna af leit hún svipað út og þetta:
http://community.coolermaster.com/topic ... prevented/