Að selja bíl til Bandaríkjanna

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af Yawnk »

Sælir,

Ég er að hugleiða það að selja fornbíl til Bandaríkjanna.
Ég er búinn að auglýsa bílinn á eBay og búið er að bjóða þá upphæð sem að ég myndi samþykkja.

Hefur einhver hér reynslu af þessu?
Hvernig væri best að hátta greiðslu? í gegnum PayPal? Er eitthvað sem að þarf að varast ef farið er í gegnum PayPal?
Er nokkuð vandamál að færa pening af Paypal og inn á íslenskan bankareikning?

Kv,
Sá sem þekkir þetta ekki neitt

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af littli-Jake »

Fornbíl TIL Bandaríkjanna??? Þetta hljómar eitthvað rangt.

Hvað ertu annars að selja?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af Yawnk »

littli-Jake skrifaði:Fornbíl TIL Bandaríkjanna??? Þetta hljómar eitthvað rangt.

Hvað ertu annars að selja?
Til Bandaríkjanna, já.

Ford Bronco '74
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af Sallarólegur »

Þú getur wkki notað Paypal, það greiðir inn á kreditkort og taka prósentu.

Best að fá bankamillifærslu(Swift).
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af Sam »

Samkvæmt heimasíðu Paypal leggja þeir inn á debet reikninga, skrolla bara niður þessa síðu https://www.paypal.com/us/webapps/mpp/p ... t-transfer

Edit: Þeir taka ekki prósentu ef þú nennir að bíða í 1 til 3 daga eftir greiðslunni
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af HalistaX »

Sallarólegur skrifaði:Þú getur wkki notað Paypal, það greiðir inn á kreditkort og taka prósentu.

Best að fá bankamillifærslu(Swift).
Aldrei nota Paypal í neitt svona! Refund policy'ið þeirra er alltaf lauslegt og getur hver sem er, þó svo að hann hafi fengið sendinguna í hendurnar, request'að refund og komist upp með það!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af Yawnk »

Takk fyrir þetta, þá heldur maður sig frá PayPal.
Þá er staðgreiðsla eða bein millifærsla málið í þessu, engir milliliðir.

Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af Binninn »

Smá forvitni,
ertu með hlekk á bílinn ?

Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Staða: Ótengdur

Re: Að selja bíl til Bandaríkjanna

Póstur af Binninn »

Fann hann..
flottur gulur bíll
Svara